Engin eldun
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Grafinn lax og silungur

Flökin (silungur eða lax) eru beinhreinsuð (t.d. gott að nota flísatöng). Kryddi blandað saman í skál (einnig 1/2 msk. finkull og 1/4 msk. anis má...
Skoða »

Grískur kryddlögur

Safinn kreistur úr sítrónunni og hvítlauksgeirarnir saxaðir smátt. Allt hrært vel saman og kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 2 klst og gjarna...
Skoða »

Grænmetis pítur

Sósa: Blandið saman jógúrt, sykri, basilikum og sítrónusafa og látið standa um stund í kæli. Fylling: Skerið kínakál, paprikur,...
Skoða »

Grænmetis Taco

Forhitið ofninn í 230°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Setjið niðurskorið grænmetið í stóra skál og hellið smá ólífuolíu yfir. Setjið...
Skoða »

Grænpiparsósa

Kreystið sítrónu og mælið 1 msk. Steytið saman í mortéli Maldon saltið og 1. msk pipar. Setjið maukið saman í skál ásamt því sem á að fara í...
Skoða »

Grænt ávaxtasalat

Skerið börkinn frá og steinhreinsið melónuna og skerið hana síðan í minni bita. Afhýðið kívíið og skerið í sneiðar. Skolið...
Skoða »

Guacamole

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál. Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli....
Skoða »

Hangikjötstartar með piparrót

Hálffrystið hangikjöt og skerið í litla teninga. Setjið allt hráefni í skál og blandið vel saman. Berið fram með salati og rúgbrauði.
Skoða »

Hnetusmjörs- og engifersósa

Fínsaxið engifer. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Auðvelt að geyma í frysti fyrir grillsteikur sumarsins.
Skoða »

Hrátt hangikjöt með klettasalati í rjómaosti

Hálffrystið hangikjöt og skerið síðan í þunnar sneiðar. Setjið rjómaoskt, klettasalat, hunang, sítrónusafa, salt og pipar í matvinnsluvél og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...