Engin eldun
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Fiskfars

Sláið saman egg og mjólk. Blandið saman þurrefnum. Saxið laukinn mjög fínt ef matreiða á soðnar fiskbollur eða fiskbúðing, en ívið...
Skoða »

Fljótleg ostakaka

Hitið ofninn að 200°C. Myljið kexið á smjörpappírslagða ofnplötu og ristið í 2-3 mínútur. Hrærið saman rjómaostinn, jógúrtið og flórsykurinn....
Skoða »

Frosin ostakaka með rifsberjum

Gott er að búa til þessa ostaköku í Tupperware ísformi og byrja á að strá frosnum berjum í botninn. Síðan kemur ostakremið. Láta það aðeins stífna...
Skoða »

Frosinn rjómaostaábætir

Hrærið rjómaostinn mjúkann með sykri, sítrónusafa og hýði. Blandið kókosmjölinu saman við, og blandið að síðustu þeytta rjómanum varlega saman...
Skoða »

Frönsk dressing

1. Hærið saman þar til olía er ekki sjánleg á yfirborðinu. Berið fram með uppáhaldsalatinu ykkar.
Skoða »

Gott og betra túnfisksalat

Sjóðið eggin og kælið. Notið eggjaskera og skerið eggin fyrst langsum og svo þversum (svo það endi í litlum bitum). Blandið öllum hinum...
Skoða »

Gráðostasósa

Þeytið rjómann. Gróf saxið valhnetur og saxið sellerístilk smátt. Setjið gráðost og smjör í matvinnsluvél og maukið vel. Setjið maukið í...
Skoða »

Grafið lamb með rauðrófusósu

Blandið saman salti, sykri og nítritsalti og hyljið lambafillet með blöndunni. Geymið við stofuhita í 3 1/2-4 klst. og skolið þá saltblönduna af....
Skoða »

Grafið lambakjöt

Allar himnur og fita skorið af hryggvöðvanum. Salti og sykri blandað saman, hluta af því dreift á fat, kjötið lagt ofan á og afganginum af saltinu...
Skoða »

Grafin lambalund með rauðbeðusósu

Blandið þurrkryddinu fyrst saman, bætið síðan blautefninu í og smyrjið blöndunni því næst á kjötið.   Sósan: Hrærið allt saman. Saltið eftir...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...