Djúpsteikt
| 1 |

Djúpsteiktar rækjur "Orly", með súrsætri hvítlaukssósu og hrísgrjónum.

Öllu blandað saman með pískara, nema eggjahvítunni og hveitinu. Hveitinu (eftir þörfum) hrært út í með pískara, látið standa í eina...
Skoða »

Djúpsteiktar saltfiskbollur

Kartöflurnar soðnar í léttsöltuðu vatni þar til þær eru meyrar en síðan er vatninu hellt af þeim og þær stappaðar með smjörinu. Stappan krydduð...
Skoða »

Djúpsteiktir nautastrimlar öðruvísi!

Allt nema hveitið er látið marinerast í 1 klst. Þá er kjötið sigtað frá og því velt upp úr hveitinu og síðan djúpsteikt í heitri olíu.  ...
Skoða »

Djúpsteiktur steinbítur.

Steinbítur skorinn í hæfilega litla bita og djúpsteiktur í orlydeigi. Borinn fram með hrísgrjónum, frönskum kartöflum og fersku salati. Fyrir þá...
Skoða »

Fiskur með kókosflögum og basil

Skerið fiskinn í meðalstóra bita Setjið speltið í skál og kryddið með salti og pipar Veltið bitunum í speltinu og þekið vel Hitið fiskinn...
Skoða »

Orly deig

Hrærið þykkan jafning og látið bíða í 15 - 20 mín. Orly deig er til þess að djúpsteikja ýmislegt eins t.d. fisk og rækjur.
Skoða »

Stökkir kjúklingaleggir á fjóra vegu

Setjið allt í pott, ásamt svo miklu vatni að rétt fljóti yfir leggina, og sjóðið við vægan hita í 20-25 mín. Takið leggina úr vatninu...
Skoða »
| 1 |