Ítalskur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Ítalskar svínalundir

Hitið ofninn í 160°C. Snyrtið kjötið ef þess þarf og þerrið það aðeins með pappír, skerið þunnar rákir með beittum hníf í lundirnar og leggið þær...
Skoða »

Ítalskir kjúklinga Kabos pinnar

Skerið kjúkling niður í bita þannig að þeir passa á grillpinna. Saxið basilkuna, skerið niður laukinn í meðalstóra bita, skerið kúrbít í...
Skoða »

Ítölsk grænmetissúpa

Saxið lauk, sneiðið gulrætur og sellerístilk og skerið kartöflur og sellerírót í litla bita. Skerið blómkálið í lítil búnt. Merjið eða saxið...
Skoða »

Ítölsk lambasvið í krydduðu raspi

Hitið ofninn í 175°C. Raðið sviðakjömmunum í eldfast fat sem penslað hefur verið með örlítilli olíu. Rífið niður rúnnstykkið og setjið það í...
Skoða »

Kalt pastasalat

Sjóðið pastaskrúfurnar (eða núðlur) samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Harðsjóðið eggin. Skerið kínakálið í ræmur, tómatana í báta en...
Skoða »

Kalt pastasalat með Mozzarella

Blandið Mascarpone ostinum saman við majonesið, ólífuolíuna, saltið og piparinn. Skerið Mozzarella ostinn í ferninga og bætið út í. Skerið...
Skoða »

Kartöflu gnocchi

Sjóðið kartöflurnar (með hýðinu) þangað til þær eru orðnar meyrar. Skrælið kartöflurnar og þrýstið í gegnum sigti. Setjið...
Skoða »

Kartöflu kjúklingaleggir

Hitið ofninn í 200°C. Myljið flögurnar smátt og blandið parmesan ostinum saman við. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og...
Skoða »

Kjúklinga & sveppa stroganoff

Bræðið smjörið á pönnu. Veltið kjúklingnum upp úr hveiti og steikið, snúið honum reglulega þangað fallegur litur er kominn á bitana. Hrærið...
Skoða »

Kjúklinga Lasagna

Brytjið kjúklinginn niður og setjið á meðalheita pönnu og hrærið af og til í 6 mín. Setjið niðursoðnu tómatana, tómatpúrru, 1 1/2 tsk. af...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |