Ítalskur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Ferskt Tortellini með hnetum

Saxið valhneturnar og furuhneturnar og steikið þær í smjöri þar til þær fá gylltan lit. Saxið salatið, basilikuna og hvítlaukinn og bætið...
Skoða »

Ferskt Tortellini með kóngasveppum og hvítlauk

Hitið olíuna á pönnu og bætið við fínt söxuðum hvítlauknum. Steikið á mjög litlum hita þar til hvítlaukurinn flýtur í olíunni. Bætið saman...
Skoða »

Fyllt eggaldin

Sjóðið pastað í 8-10 mínútur eða þangað til það er næstum tilbúið, sigtið, kælið með köldu vatni og setjið til hliðar. Skerið eggaldin í...
Skoða »

Fyllt ostabrauð með ólífum og skinku.

Setjið hveiti í skál og myljið smjörlíkið saman við. Bætið eggi og rifnum osti út í. Hrærið og hnoðið saman í deig. Sneiðið ólífurnar....
Skoða »

Fylltur ítalskur kjúklingur

Kjúklingabringurnar eru  fylltar með hvítlaukssmjörinu og parmaskinkunni og brúnaðar á pönnu í ca. 1 mín. á hvorri hlið. Síðan eru þær...
Skoða »

Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

Kjúklingabringurnar eru fylltar með hvítlaukssmjörinu og Parmaskinkunni. Brúnaðar á pönnu ca. 1 mín hvor hlið, síðan bakaðar í ofni í 10 mín við...
Skoða »

Giada´s pasta

Hitið pasta skv. leiðbeiningum. Skerið vorlaukinn í smá bita og setjið í mixer. Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og bætið í mixer. Bætið...
Skoða »

Gnocchi með tómötum og myntu

Mýkið laukinn og gulrótina í olíunni á pönnu í u.þ.b. 4 mínútur (hafið laukinn smátt skorinn en gulrótina í sneiðum). Bætið við tómatpúrrunni...
Skoða »

Grillað lambakjöt á ítalska vísu

Skerið rákir í kjötbitana og setjið í þær bita af rósmarín stilkum og hvítlauk, og leggið kjötið á disk. Blandið Saclá sósunni saman við...
Skoða »

Grænmetisbaka með pastaslaufum

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka og setjið í smurt eldfast mót. Sneiðið tómatana. Hellið vökvanum af aspasnum. Raðið tómötum...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |