Indverskur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Korma kjúklingur með frönskum baunum og raita gúrkusósu

Aðferð: Hitið kókosfeitina eða ólífuolíuna á stórri pönnu Bætið lauknum við og hitið í u.þ.b. 6 mínútur eða þangað til laukurinn er...
Skoða »

Lamba tikkamasala - með íslensku byggi og salati

Skerið lauk, papriku og sveppi niður eftir smekk.  Steikið grænmetið vel í olíu á pönnu.  Bætið kjötinu út í og steikið í 1-2 mín. ...
Skoða »

Lambalæri „garam masala“ með jógúrtsósu

ATH! aðeins 5 cm af engiferrótinni.   Skerið alla fitu af lambalæri og setjið það í eldfast mót. Setjið allt annað hráefni í matvinnsluvél og...
Skoða »

Mulligatawny súpa (indversk grænmetissúpa)

Aðferð: Hitið kókosfeitina eða ólífuolíuna í stórum súpupotti. Hitið laukinn þangað til hann er farinn að brúnast. Notið vatn ef þarf...
Skoða »

Nan brauð

Setjið allt saman í hrærivél og vinnið með krók rólega í 2 mín og á miðjuhraða í 5 mín. Látið deigið standa undir rökum klút í 1 klst. Skerið svo...
Skoða »

Nautabollur - Indland

Hrærið hakkið saman við kryddið, grama masala, engifer, hvítlauk og cumin og geymið. Steikið laukinn í olíu uns mjúkur og gylltur, bætið svo...
Skoða »

Spínatkartöflur

ATH! Í þennan rétt þarf 0.5 tsk af sinnepsfræjum og 0.5 tsk af kúmenfræjum. Aðferð: Hitið kókosfeitina eða ólífuolíuna á pönnu....
Skoða »

Sterkur indverskur...bara geðveikur

Aðferð: Mýkja lauk, hvítlauk og engifer á pönnu, bæta kjöti og karrýi út í og steikja, bæta vatni við, tómatþykkni, sítrónusafa og mangó...
Skoða »

Tandoori - kjúklingur

Kjúklingnum skipt í að minnsta kosti fjóra hluta. Skinninu er flett af og kjúklingurinn þurrkaður. Hrært upp í jógurtinni og 2 msk. af...
Skoða »

Tandoori kjúklingalundir í tortilla vefju

Tandoori kjúklingalundir: Blandið saman hvítlauknum, kryddunum,sítrónusafanum, maukinu, AB-mjólkinni og sírópinu. Setjið kjúklingalundirnar...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |