Mexíkóskur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Quesadillur með chili og ólífum

Hitið ofninn á 200°C.  Fræhreinsið og saxið chili-aldin og setjið þau í matvinnsluvél ásamt mozzarella-osti, fetaosti, ólífum og kóríander...
Skoða »

Rauðar bollur Mexikó

ATH! Í þennan rétt þarf 2 tsk af negul. Hér þarf annarsvegar að búa til sósuna í potti og hinsvegar að steikja bollurnar. Setjið vatn,...
Skoða »

Salsa

Blandið öllu innihaldinu fyrir salsað saman í skál og geymið í kæli þangað til á að nota það. Það er mjög gott að láta það marinerast í...
Skoða »

Taco – Pottagaldra

Steikið nautahakkið eða notið lítið kryddað forsteikt hakk. Kryddið með Fiesta de Mexico og saltið eftir smekk. Bætið tómötum og tómatpaste út í...
Skoða »

Tex-Mex-lambakótelettur

Kóteletturnar e.t.v. fitusnyrtar. Öllu kryddinu blandað saman og núið vel inn í kóteletturnar. Látnar standa í kæli í a.m.k. 4 klst og gjarnan...
Skoða »

Tortilla með klettasalati

Skolið klettasalatið og látið vatnið leka af því. Skolið eplið og skerið í litla bita. Hrærið saman sýrða rjómann, 1 msk af sítrónusafa,...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |