Mexíkóskur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Ananas- og sítrónusalsa

1. Skrælið ananasinn og skerið í teninga. 2. Fræhreinsið chili-aldinið og saxið smátt. 3. Saxið rauðlauk, myntu og límónubörk smátt. 4....
Skoða »

Avacadósúpa

Afhýðið og stappið avocado eða setjið í blandara. Setjið ávaxtakjötið í skál. Hitið kjúklingasoðið, setjið mascarpone ostinn út í og hrærið í þar...
Skoða »

Burritos

Setja 2 kúfullar matskeiðar af baunamauki á hverja pönnuköku, 1 msk af gulum baunum, 3 strimla af papriku, 1 msk af sveppum ásamt osti og...
Skoða »

Chili Con Carne

Mixið laukinn og hvítlaukinn. Setjið olíu í pott og mýkið laukana. Mixið sólþurkuðu tómatana. Bætið sólþurkuðu og niðursoðnu tómötunum...
Skoða »

Doritos kjúklingur

Bringurnar skornar í bita og steiktar á pönnu. Rjómaosturinn er smurður í botninn á eldföstumóti, salsasósan látin yfir og næst smá snakk....
Skoða »

Grænmetis Taco

Forhitið ofninn í 230°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Setjið niðurskorið grænmetið í stóra skál og hellið smá ólífuolíu yfir. Setjið...
Skoða »

Grænmetis Tortilla

Skerið grænmetið í strimla og smáa bita. Brúnið gulrótina, púrrulaukinn, paprikuna og sveppina í ólífuolíunni. Bætið ca. 1 1/2 dl. af...
Skoða »

Guacamole

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál. Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli....
Skoða »

Guacamolesúpa með kjúklingabringum

Skáskerið kjötið í sneiðar, saltið, piprið og steikið í 1 msk af olíu á pönnu. Skerið laukinn í sneiðar og steikið í afganginum af olíunni....
Skoða »

Hakk og taco

Taco skeljar. Steikið nautahakk í smá olíu á pönnu og kryddið, látið krauma þar til hakkið er farið að brúnast, bætið þá lauk og hvítlauk á...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |