Súpur
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |

Kókos- og laxasúpa með hrísgrjónanúðlum

Aðferð: Fjarlægið ytri blöðin af sítrónugrasinu og saxið neðri helminginn (sem er breiðari en sá efri). Ætti að vera um 2 cm. bútur....
Skoða »

Kókos- og límónusúpa

Aðferð: Hitið kókosfeitina eða ólífuolíuna á stórri pönnu, bætið við engiferi, chilli, hvítlauk, lauk og lemon grass. Hitið varlega í...
Skoða »

Kræklinga- og kartöflusúpa

Aðferð: Ef ferskur kræklingur er notaður þarf að byrja á því að henda þeim sem hafa brotnar skeljar og þeim sem lokast ekki strax um...
Skoða »

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk

ATH! Í þennan rétt þarf 1 búnt af sítrónumelissu.   Tómat, sellerí og paprikur eru maukaðar saman í þykkt mauk. Djúsnum er þá hellt saman...
Skoða »

Lambakjötssúpa með tómötum og gulrótum

Takið kjötið af beinunum (notið þau til að gera soðið) og fitusnyrtið það e.t.v. eitthvað ef þarf. Skerið það í gúllasbita og geymið í kæli þar...
Skoða »

Létt kjötsúpa II

Skerið kjötið af beinunum en hendið þeim ekki, það er gott að fá kraftinn úr þeim í súpuna. Hreinsið burt alla eða mestalla fitu og skerið kjötið...
Skoða »

Lúxus grænbaunasúpa

Matreiðsluleiðbeiningar Sneiðið lauk þunnt og látið krauma í 1 msk af smjöri. Blandið baunum, lauk, vatni og krafti saman í pott og látið...
Skoða »

Malasísk kókossúpa með hrísgrjónanúðlum

Fyrst þarf að hafa til kræklinginn. Ef þið notið ferskan krækling í skel þarf að bursta hann undir köldu vatni og toga af ?skeggið? sem er...
Skoða »

Mango- og engiferssúpa frá Masai Mara

ATH! Í þennan rétt þarf 400 ml af mangósafa (hreinn og lífrænt framleiddur, án viðbætts sykurs. Fæst yfirleitt í heilsubúðum) Aðferð:...
Skoða »

Marokkósk lambakjötssúpa með kjúklingabanum

Leggið kjúklingabaunirnar í bleyti yfir nótt. Hellið svo af þeim vatninu, skolið þær vel og látið renna af þeim. Takið lambakjötið af beinunum,...
Skoða »
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |