Súpur
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...

Kakósúpa

Innihald bréfsins er sett í pott ásamt 1000 ml af vatni og látið sjóða í 5 mín. Tillögur að meðlæti: Tvíbökur, rosalega gott að mylja þær út...
Skoða »

Karrísúpa með kjúkling

Skerið kjötið í strimla. Skerið kartöflur, lauk og paprikur í litla bita. Hitið olíuna í stórum potti og léttsteikið grænmetið í nokkrar...
Skoða »

Kartöflueggjakaka með grænmeti

Þvoið kartöflurnar vel og skerið í þunnar sneiðar. Saxið lauk og skerið kúrbít í litla teninga eða rífið gulrætur. Takið kjarna úr chilipiparnum...
Skoða »

Kartöflusúpa með sellerírót og hvítlauk

Saxið grænmetið smátt og steikið í ólífuolíunni í þykkbotna potti án þess að brúnist. Bætið soðinu í og látið krauma undir loki í 30 mín. Sigtið...
Skoða »

Kjúklingabaunasúpa

ATH! 1 dós ósaltaðar, niðursoðnar kjúklingabaunir (þyngd u.þ.b. 400 gr með vatninu, hellið vatninu af) Aðferð: Blaðlaukurinn er...
Skoða »

Kjúklingasúpa

Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið þær í smá olíu á pönnu og kryddið með sjávarsalti og pipar. Setjið olíu í pott og steikið hvítlauk,...
Skoða »

Kjúklingasúpa með kjötbollum

Skerið bringurnar og lærin frá. Lærin notast bara síðar. Hreinsið kjötið af beinunum og setjið þau í pott. Látið suðuna koma upp og fjarlægið...
Skoða »

Kjöt í karrý

Kjötið sett í pott. Ef bitarnir eru stórir er e.t.v. best að skipta þeim í minni bita. Köldu vatni hellt yfir og hitað að suðu. Froða fleytt ofan...
Skoða »

Kjötsúpa Argentínubúans

Kjötið ásamt niðursoðnu tómötunum soðið hægt í 1 klst. Bætið niðurskorðnu grænmeti út í og soðið með í u.þ.b 10-15 mín. Kryddað að vild með...
Skoða »

Kjötsúpa með sveppum

Skerið kjötið af beinunum en hendið þeim ekki. Hreinsið burt hluta af fitunni og skerið kjötið síðan í fremur litla bita. Setjið kjötið og...
Skoða »
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...