Pasta
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |

Spaghetti nautabóndans

Sjóðið spaghetti skv. leiðbeiningum. Brúnið laukinn í olíu eða smjöri á pönnu, bætið sveppum við ef vill. Bætið grönnum kjötstrimlunum á pönnuna...
Skoða »

Spaghetti og naut

Sjóðið spaghettí eins og venja er.  Brúnið laukana í olíu eða smjöri. Bætið kjötinu og kryddjurtunum á pönnuna og brúnið. Bætið rifnum berki af...
Skoða »

Spaghetti ya Mboga (spaghetti með bökuðu grænmeti)

Aðferð: Smyrjið eldfast mót með smá kókosfeiti (setjið smá slettu í eldhúsþurrku og strjúkið það að innan). Setjið eggaldin og kúrbít í...
Skoða »

Spergilkáls- og hvítlaukspasta

Skerið spergilkálið í minni sprota. Merjið hvítlaukinn og saxið skallotlaukinn. Hitið olíuna á stórri pönnu og bætið hvítlauk,...
Skoða »

Spínat Pilau (Grjón með spínati)

Aðferð: Hitið kókosfeitina eða ólífuolíuna í stórum potti. Hitið laukinn, chilli, fræin og hvítlaukinn og hitið þangað til það fer að...
Skoða »

Steikt lifur með grænmeti

Takið himnur og sinar af lifrinni og skerið hana í strimla. Hrærið saman olíu, sesamolíu, sojasósu, hvítvínsedik og sykur. Skerið gulrætur...
Skoða »

Steiktar núðlur og grænmeti

Aðferð: Hitið wok pönnu þangað til hún er orðin brennandi heit. Setjið kókosfeitina. Bætið við vatni ef þarf meiri vökva. Snöggsteikið allt...
Skoða »

Stroganoff með núðlum

Söxuð steinselja (til skreytingar) Skerið kjötið í bita (ef þið kaupið það ekki tilbúið í gúllas). Saltið og piprið. Geymið inn í ísskáp á meðan...
Skoða »

Svínakótilettur með pastaskrúfum og eplasósu

Grófsaxið laukinn og léttsteikið í einni matskeið af olíu á pönnu. Flysjið og skerið eplin í litla teninga og bætið þeim ásamt sinnepi,...
Skoða »

Tagliatelle kjúklingur

Saxið basilíkuna og steinseljuna og rífið niður parmesan ostinn. Kryddið kjúklingabringurnar með salti og pipar og brúnið á heitri pönnu í...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |