Pasta
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |

Reyktar kalkúnabringur og pasta

Bræðið smjörið á pönnu. Bætið hveitinu útí og steikið í 1 mín. Bætið mjólkinni smátt og smátt út í og látið sjóða. Látið malla í 2 mín....
Skoða »

Rigatoni með eggaldin

Setjið pasta í sjóðandi saltvatn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Látið pastað í sigti að lokinni suðu og látið leka vel af því. Hreinsið...
Skoða »

Rjómapasta

Grænmetið skorið niður og svissað á pönnu. Rjómanum hellt yfir og náð upp suðu. Piparostinum bætt útí. Krydda má með hvítlauk og...
Skoða »

Rómverskur lambakjötsréttur með pasta

Kjötið fituhreinsað að nokkru leyti ef ástæða þykir til; ef einhverjir bitanna eru mjög stórir er best að skipta þeim. Hvítlaukurinn skorinn í...
Skoða »

Smáir nautaboltar með pasta

Allt hrært saman í hrærivélarskál nema smjörið/olían.  Búið til litlar bollur og steikið í olíunni/smjörinu á pönnu rólega uns steiktar í gegn....
Skoða »

Spagettí Bolognese

Skerið beikonið í strimla. Hreinsið allt grænmetið. Fínsaxið laukinn, saxið gulrótina í litla teninga, skerið selleríið í þunnar sneiðar og...
Skoða »

Spagetti í paprikusósu

Setjið pastað í sjóðandi saltvatn samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Hellið svo í sigti og látið leka af því. Kljúfið paprikurnar í tvennt,...
Skoða »

Spagetti karbónara

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Skerið hvítlauksrifin í fernt. Skerið beikonið í bita. Hitið ólífuolíuna á stórri og djúpri...
Skoða »

Spaghetti Carbonara

Hitið ofninn í 200 C. Raðið beikonsneiðunum á ofngrind, gætið þess að hafa ofnskúffu undir svo að fitan af beikoninu leki ekki í botninn á...
Skoða »

Spaghetti með sveppum

ATH! Í þennan rétt þarf um 25 gr af þurrkuðum sveppum (t.d. Shitake)   Aðferð: Sjóðið spaghettiið og hafið tilbúið um leið og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |