Lambakjöt
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...

Hvítlauks-lambaskankar

Ofninn hitaður í 175 gráður. Olían hituð í þykkbotna potti sem þolir að fara í ofninn og lambaskankarnir brúnaðir á öllum hliðum við nokkuð góðan...
Skoða »

Hvítlaukslambalæri

Ofninn hitaður í 115 gráður. Lærið e.t.v. fitusnyrt dálítið og núið vel með timjani, pipar og salti. Hvítlauksgeirarnir afhýddir en ekki pressaðir...
Skoða »

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu

Penslið lambaskanka með olíu og kryddið með salti og pipar. Setjið kjötið í eldfast mót og bakið í 190°C heitum ofni í 10-15 mín. Hitið olíu á...
Skoða »

Hægeldaður lambaframpartur - fyrir fólk sem er að flýta sér

Kryddið frampart með salti og pipar. Setjið hann í ofnskúffu og leggið hvítlauk og tímían bæði ofan á og undir. Bakið við 60°C í 24 klst. Hækkið...
Skoða »

Indónesískur lambakjötsréttur

Skerið kjötið í bita. Hitið olíuna og brúnið kjöt, lauk og hvítlauk í potti. Setjið allt sem er í réttinum út í pottinn og sjóðið við vægan...
Skoða »

Indverskur lambakarríréttur

Kjötið skorið í litla bita, 1 - 1 1/2 cm á kant. Olían hituð á stórri pönnu. Laukur, hvítlaukur og engifer saxað og látið krauma á...
Skoða »

Írsk kjötsúpa

Skerið kjötið í bita. Setjið kjöt, vatn, salt, piparkorn, lárviðarlauf og timjan í pott og sjóðið við vægan hita í 30 mínútur. Skerið...
Skoða »

Íslensk kjötsúpa

Kjötið er sett í pott, vatninu hellt yfir og hitað að suðu. Froða fleytt ofan af. Lauk hrært saman við. Soðið í um 40 mínútur (ef...
Skoða »

Ítölsk lambasvið í krydduðu raspi

Hitið ofninn í 175°C. Raðið sviðakjömmunum í eldfast fat sem penslað hefur verið með örlítilli olíu. Rífið niður rúnnstykkið og setjið það í...
Skoða »

Júgóslavnesk lambakjötssúpa

Setjið kjötið í pott, hellið köldu vatni yfir, hitið að suðu og fleytið froðu ofan af með gataspaða. Bætið öllu grænmeti í pottinn, ásamt...
Skoða »
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...