Lambakjöt
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...

Gufusteiktir lambaskankar með lauk

Hitið ofninn í 165°C. Hitið olíuna í víðum, þykkbotna potti sem þolir að fara í ofninn, kryddið skankana vel með pipar og salti og brúnið þá á...
Skoða »

Hangikjötstartar með piparrót

Hálffrystið hangikjöt og skerið í litla teninga. Setjið allt hráefni í skál og blandið vel saman. Berið fram með salati og rúgbrauði.
Skoða »

Heilsteiktur lambahryggur með tómötum, basilíku og hvítlauk

Skerið sitt hvoru megin við hryggjarsúluna, niður að rifbeinunum. Kryddið allan hrygginn með salti og pipar. Leggið rósmarín og tímían ofan í...
Skoða »

Holugrillað lambalæri

Lærið e.t.v. fitusnyrt ögn. Blóðbergið saxað gróft, ef það er notað, og síðan er kryddjurtum, hvítlauk, pipar, salti og olíu blandað saman og núið...
Skoða »

Hrátt hangikjöt með klettasalati í rjómaosti

Hálffrystið hangikjöt og skerið síðan í þunnar sneiðar. Setjið rjómaoskt, klettasalat, hunang, sítrónusafa, salt og pipar í matvinnsluvél og...
Skoða »

Hryggvöðvi með papriku-mintusósu

Kjötið skorið í 4-6 álíka stóra bita. Hvítlauksgeirarnir pressaðir og hrært saman við olíu og pipar. Blöndunni dreift á kjötið, sett í poka og...
Skoða »

Hryggvöðvi með sveppa- og bláberjasósu

Nokkrar ferskar timjangreinar notaðar einnig í þessa uppskrift. Kjötið skorið í bita, 8-10 cm langa, og kryddað með pipar og 1/2 tsk af...
Skoða »

Hunangsgljáð lambalæri

Kryddið lambalærið með salti, pipar og söxuðu rósmaríni. Bakið í 180°c heitum ofni í hálftíma. Bræðið saman smjör og hunang og penslið lambalærið...
Skoða »

Hvítlauks- og rósmarínkryddaðir lambaskankar með grænmeti

Ofninn hitaður í 225 gráður. Skankarnir þerraðir og umframfita e.t.v. skorin burtu. 2 msk af olíu dreift í nokkuð stórt, eldfast fat og skönkunum...
Skoða »

Hvítlauks-lambahryggur

Ofninn hitaður í 200°C. Lambahryggurinn fitusnyrtur að nokkru leyti. Hvítlauksgeirarnir afhýddir, skornir í 2-3 flísar hver og síðan er mjóum...
Skoða »
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...