Ávextir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |

Heitar perur

Raðið perunum í eldfast mót. Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Þekjið perurnar með eggjahrærumassanum. Bakið við 110 gráður í u.þ.b 20 mínútur eða...
Skoða »

Kókosbananar með afrískum áhrifum

Aðferð: Skerið bananann í um 5 mm þykkar sneiðar. Setjið kókosmjölið í skál. Veltið hverri sneið upp úr kókosmjöli (eða hrúgið...
Skoða »

Kókosepli

Matreiðsluleiðbeiningar Blandið saman smjöri, sykri, rúsínum, kanil og sítrónusafa. Takið kjarnann úr eplunum og setjið fyllinguna í. Raðið...
Skoða »

Kotasæla með ferskum ávöxtum

Matreiðsluleiðbeiningar: Ferskir ávextir, t.d. fíkju, kiwi, appelsínur eða hvað sem er. Setjið kotasæluna í blandra í nokkrar sekúndur. Blandið...
Skoða »

Kúskúskaka með ávöxtum

Setjið allt (nema möndlurnar, cashewhneturnar, vínberin, kíwiin og kúskúsið) í pott og látið sjóða í  u.þ.b.  20 min. við vægan hita. ...
Skoða »

Lime epli

Skrælið eplin og kjarnhreinsið, skreið niður í bita. Bræðið smjörið á pönnu og veltið eplunum uppúr smjörinu. Stráið sykrinum yfir eplin og látið...
Skoða »

Ofnbökuð epli

Skolið eplin og skerið þau í báta, taktu svo eplin og settu á ofngrind og inn í ofn í ca. 10-15 mín við 180°C.  
Skoða »

Rauðkáls- og ávaxtasalat

Skerið rauðkálið í smáa strimla. Afhýðið appelsínuna og skerið í bita. Skerið græn vínber í tvennt og takið burt steina ef einhverjir eru....
Skoða »

Rjómi og ávextir

Matreiðsluleiðbeiningar Jarðarber, vínber og aðrir ferskir ávextir með rjóma er alltaf vinsæll eftirréttur á sumrin.
Skoða »

Salat með mangósósu

Skerið salatið í strimla. Leggið salatið fallega á diskinn. Afhýðið avókadóið og skerið í bita eða þunna báta og raðið ofan á salatstrimlana....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |