Ávextir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |

Bláberjabaka Áslaugar

Blandið hveiti, sykri, haframjöli og matarsóda saman í skál. Setjið bráðið smjör út í og hrærið vel saman með sleif. Deig á að vera sundurlaust....
Skoða »

Bláberjaísterta

Leggið döðlur og hnetur/möndlur fyrir botninn í bleyti í nokkra klukkutíma (ef þið hafið tíma?betra fyrir matvinnsluvélina). Leggið hnetur...
Skoða »

Bláberjakaka

Vinnið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst, setjið egg saman við og vinnið vel saman. Setjið þá mjólkina saman við ásamt þurrefnum og...
Skoða »

Bökuð epli með rjómaosti

Hitið ofninn í 175°C. Takið kjarnann úr eplunum og flysjið þau. Skerið þau í sneiðar. Dreypið sítrónusafa og 2 msk af sykri yfir. Hrærið...
Skoða »

Einfalt ávaxtasalat

Bræðið súkkulaðið og grillið ávextina og notið súkkulaðið sem ídýfu...namminamm!
Skoða »

Flamberaðir bananar með piparmyntuís

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins...
Skoða »

Flap Jack (orkubiti)

Hitið ofninn í 170°C. Setjið bökunarpappír í botninn á eldföstu, ferköntuðu formi,  u.þ.b.  20  cm.  á kant. Látið muesli,...
Skoða »

Frosinn rjómaostaábætir

Hrærið rjómaostinn mjúkann með sykri, sítrónusafa og hýði. Blandið kókosmjölinu saman við, og blandið að síðustu þeytta rjómanum varlega saman...
Skoða »

Grillaður ananas með chili-hunangsgljáa

Skerið ananasinn í 6-8 geira eftir endilöngu og látið blöðin fylgja með. Fræhreinsið chilialdinið og saxið það smátt. Hrærið því saman við...
Skoða »

Grænt ávaxtasalat

Skerið börkinn frá og steinhreinsið melónuna og skerið hana síðan í minni bita. Afhýðið kívíið og skerið í sneiðar. Skolið...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |