Annað fiskmeti
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Pönnusteikt rauðspretta með sveppasósu

Hreinsið sveppina og skerið í sneiðar. Hitið eina matskeið rapsolíu í potti og brúnið sveppina í olíunni. Leysið upp maísenamjölið í...
Skoða »

Rauðrófu- fiskisúpa

Smjörið hitað í potti og grænmetið mýkt í því. Hrært vel í því á meðan. Soðinu hellt út í og hitað að suðu. Soðið í 20 mín. Maukuð með...
Skoða »

Risahörpuskel með sesamfræjum

Takið til álpappírsörk í ca. 80x40 cm. Blandið öllu vel saman í skál. Setjið blandið á álpappírsörkina og brjótið upp á hana. Grillið á...
Skoða »

Rósmarín saltfiskur

Skerið kartöflurnar í sneiðar. Hitið ofnin í 180°C. Hellið 3. msk. af olíu í eldfast mót, leggið kartöflurnar í botninn. Beinhreinsið...
Skoða »

Saltfiskbollur

Fiskurinn verður að vera vel útvatnaður. Setjið hann í pott með köldu vatni og látið suðuna koma upp. Takið pottinn af hellunni og látið...
Skoða »

Saltfiskur Laurentine "mælum með þessum"

Skerið saltfiskinn í ferhyrnda bita. Takið innan úr tómötunum og skerið þá í stóra bita. Skerið paprikurnar langsum í 8 bita. Saxið hvítlaukinn og...
Skoða »

Saltfiskur úr Vizcaina héraðinu

Skerið laukinn smátt og steikið í olíunni á pönnu við vægan hita. Bætið tómatkraftinum út í, hrærið vel. Opnið paprikurnar, flysjið og skerið í...
Skoða »

Sesamhjúpaður karfi

Skerið karfann í hægilega stór stykki, saltið og piprið. Hrærið saman sinnepi og vatni, og veltið fiskistykkjunum upp úr sinnepinu og síðan...
Skoða »

Sjávarrétta paella

ATH! Í þennan rétt þarf 0.5 tsk af saffran þráðum.   Matreiðsla: Hitið ofninn í 200°c. Hitið olíuna í pönnu sem má fara inní ofn, steikið...
Skoða »

Sjávarréttaforréttur

Humar og hörpuskelfiskur er soðið í hvítvíni og soðinu af kræklingnum. Fiskurinn sigtaður frá og rjómanum bætt út í. Þykkt með smjörbollu...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |