Annað fiskmeti
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Gufusoðin rauðspretta með hvítlauksosti og papriku

Kveikið á ofninum og stillið á 200 gráður. Smyrjið hvítlauksostinum á flökin og kryddið með salti og pipar. Rúllið flökunum upp og raðið í...
Skoða »

Hvítlaukssaltfiskur

Útvatnið saltfiskinn, þerrið og skerið í meðalstóra bita. Skerið laukinn í stórar sneiðar, hreinsið paprikuna og sneiðið niður, afhýðið...
Skoða »

Karrí rækjur

Hrísgrjón soðin eins og lýst er á pakka. Hörpudiskur skorinn í bita. Mæjónesið sett í skál og rækjunum, hörpudisk, sveppum og hrísgrjónum...
Skoða »

Katalónskur saltfiskur

Skerið saltfiskinn í jafna bita og veltið honum upp úr hveiti og steikið í vel heitri ólifuolíu, Leggið fiskinn síðan í fat og kryddið með svörtum...
Skoða »

Kræklinga- og kartöflusúpa

Aðferð: Ef ferskur kræklingur er notaður þarf að byrja á því að henda þeim sem hafa brotnar skeljar og þeim sem lokast ekki strax um...
Skoða »

Malasísk kókossúpa með hrísgrjónanúðlum

Fyrst þarf að hafa til kræklinginn. Ef þið notið ferskan krækling í skel þarf að bursta hann undir köldu vatni og toga af ?skeggið? sem er...
Skoða »

Marineraður saltfiskur í kryddlegi

Saltfiskurinn er rifinn niður í hæfilega stóra bita (passa að hafa þá ekki of stóra) og látið liggja í leginum í 4 klst. Grænmetið skorið niður...
Skoða »

Pastasalat með túnfisk

Sjóðið pastað og setjið túnfisknum í sigti og látið vatnið drjúpa af honum. Rífið hann í sundur. Blandið öllum hráefnum saman (fyrir utan...
Skoða »

Píta með stökkri kryddaðri rauðsprettu

Skolið og skerið jöklasalatið í strimla. Skerið gúrku, tómata og lauk smátt og blandið öllu saman. Látið 1/2 tsk af salti og ögn af pipar út...
Skoða »

Pönnusteikt rauðspretta með remúlaðisósu

Snyrtið Fiskflökin og skerið þau í hæfilega bita. Veltið upp úr léttþeyttu eggi, sem er kryddað með salti og pipar og síðan brauðrasp. Steikið...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |