Rækjur
| 1 | 2 |

Laxakæfa

Ferski laxinn er soðinn, kældur og beinhreinsaður. Tættur niður smátt með gaffli eða hakkaður, ásamt rækjunum. Eftir hvað patéið á að vera gróft....
Skoða »

Lúkusfiskréttur

Steikið lauk og blaðlauk í smjöri, bætið paprikunni, gulrótunum og sveppunum út í ásamt ananaskurlinu og safanum og látið þetta krauma smástund....
Skoða »

Malasísk kókossúpa með hrísgrjónanúðlum

Fyrst þarf að hafa til kræklinginn. Ef þið notið ferskan krækling í skel þarf að bursta hann undir köldu vatni og toga af ?skeggið? sem er...
Skoða »

Rækjukokteill

Salatblöðin eru rifin niður og skálar klæddar að innan með þeim. Mangóið skorið í fremur litla bita og þeim og rækjum blandað saman og sett í...
Skoða »

Rækjur í engifer

  Byrjið á að afhýða tómatana með því að rispa í hýðið á þeim og dýfa þeim augnablik í sjóðandi vatn þar til hýðið losnar frá, setjið þá í kalt...
Skoða »

Rækjusalat

Ath! 1/2 tsk gott karríduft (mér finnst mikilvægt að nota karrí) Aðferð: Sjóðið eggin í um 10-12 mínútur og kælið. Notið...
Skoða »

Sjávarrétta paella

ATH! Í þennan rétt þarf 0.5 tsk af saffran þráðum.   Matreiðsla: Hitið ofninn í 200°c. Hitið olíuna í pönnu sem má fara inní ofn, steikið...
Skoða »

Steikt hrísgrjón með rækjum

Sjóðið hrísgrjón og kælið eða notið afganga frá deginum áður. Hrærið eggin létt með gaffli og búið til þunna eggjaköku (best að nota stóra...
Skoða »

Sveppasúpa með rækjum

Hreinsið sveppi og skerið í sneiðar, saxið laukinn, steikið sveppi og lauk í smjöri eða smjörlíki í potti í c.a 5 mín. stráið hveitinu yfir og...
Skoða »

Svindlað á sushi

  ATH! Í þennan rétt þarf: Olíu til djúpsteikingar Soja sósu Blue Dragon sushi engifer Blue Dragon Wasabi   Skolið hrísgrjónin upp...
Skoða »
| 1 | 2 |