Grænmetisréttir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Chili með nýrna- og kjúklingabaunum

Skerið grænmetið niður. Setjið laukinn og pressaðann hvítlauk í pott með olíu og látið krauma í ca. 5 mínútur. Bætið...
Skoða »

Dhal (baunasúpa) með graskeri og kókosmjólk

Hitið kókosfeitina í stórum potti. Hitið laukinn í 5 mínútur eða þangað til hann er orðinn mjúkur. Bætið vatni við ef þarf meiri vökva....
Skoða »

Döðlusulta

Látið sjóða í um 20 mínútur og kælið vel. Þessi sulta geymist ekki lengi svo það er best að búa til það magn sem maður ætlar að nota og...
Skoða »

Eggaldin glóðað eða steikt

Skerið eggaldinið í 1 cm. þykkar sneiðar þvert á. Steikt í kryddsmjöri á pönnu í tvær mín. á hvorri hlið. Dreifið rifna ostinum yfir þegar búið er...
Skoða »

Eggaldin í essinu sínu

Sósa: Best er að útbúa sósuna fyrst. Látið lauk og hvítlauk krauma í smjörinu þar til þeir verða mjúkir ( 5 mín ). Bætið tómötum og safa,...
Skoða »

Eggaldin- og tómataofnréttur frá Kenya

Hitið olíuna í stórum potti. Notið vatn ef meiri vökva þarf. Hitið eggaldinsneiðarnar þangað til þær eru orðnar gullbrúnar á báðum hliðum....
Skoða »

Eggja- og túnfisk ommeletta

Hristið saman egg, mjólk og krydd. Hellið á heita pönnu og lækkið hitann fljótlega þegar allt er komið á hana. Skerið grænmetið smátt og...
Skoða »

Einfaldur grænmetisréttur í ofni

Svartur pipar eftir smekk Smá klípa steinselja Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið eldfast mót...
Skoða »

Einfalt hrísgrjónasalat

Sjóðið grjónin. Sólþurrkuðu tómatarnir og sveppirnir steiktir upp úr vatni og salti og turmerici. Þessu er svo blandað saman við grjónin...
Skoða »

Einfalt salat með tahini salatsósu

Byrjið á því að undirbúa salatsósuna. Blandið saman tahini, appelsínusafa, tamarisósu, tabasco sósu (setjið nokkra dropa fyrst og bætið...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...