Grænmetisréttir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Bombay kartöflur (Jamie Oliver)

Kartöflur soðnar hálfa leið, svo þær eru mjúkar að utan, en ósoðnar í miðju. Olía sett á pönnu Kummin og Turmerik kryddinu dreift á pönnu...
Skoða »

Bragðsterkur brauðréttur

Brauðið skorpuskorið og tætt niður. Sett í eldfast mót. Ostarnir og rjóminn eru settir í pott og bræddir, sýrða rjómanum síðan hrært saman...
Skoða »

Brauð með grilluðu grænmeti

Penslið papriku, sveppasneiðar og lauk, með olíu og grillið á vel heitu grilli þar til grænmetið verður meyrt og hefur kolast örlítið. Penslið...
Skoða »

Broccoli- og blómkálsréttur í ofni

Skerið blómkál og broccolí í bita og sjóðið í söltu vatni í 8-10 mínútur. Gott er að láta grænmetið í sigti, skola með köldu vatni og láta...
Skoða »

Brokkolí réttur

Hitið ofn í 180°C. Hakkið lauk, og miljið Ritzkex niður. Öllu innihaldi er hrært saman og sett í eldfast mót. Stráið osti yfir. Hitið í...
Skoða »

Brokkolí- og blaðlaukssúpan frá 4 Market Place kaffihúsinu, London

Hitið laukinn og blaðlaukinn á pönnu þangað til allt er orðið mjúkt. Bætið öllu nema salti og pipar saman við. Látið suðuna koma upp....
Skoða »

Brokkolí- og laukbakstur

Sjóðið broccoli samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Látið leka vel af því. Ef notaður er venjulegur laukur notið þá 3 stk og er hann skorinn í 8 geira...
Skoða »

Burritos

Setja 2 kúfullar matskeiðar af baunamauki á hverja pönnuköku, 1 msk af gulum baunum, 3 strimla af papriku, 1 msk af sveppum ásamt osti og...
Skoða »

Cannelloni fyllt með Ricotta

Canneloni úr pakka eða fersk lasagne blöð. 1/2 búnt steinselja eða 2 msk þurrkað. Hitið ofninn í 200°C. Sjóðið pasta úr pakka eftir leiðbeiningum...
Skoða »

Champinones al Ajillo (Sveppir í hvítlauk)

Hitið olíuna á pönnu. Setjið hvítlaukinn út á pönnuna og steikið þar til hann verður ljósbrúnn að lit. Bætið sveppunum, furuhnetunum og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...