Humar
| 1 |

Humar í hvítlaukssósu fyrir tvo

Takið skelina af humrinum, (ca 15 stk. eftir stærð humarsins) raðið humri í eldfast form. Steikið skeljarnar upp úr olíu. 1/2 blaðlauk og 4 stk...
Skoða »

Humar í piparsósu með pastaslaufum

Takið humarinn úr skelinni og steikið hann í  einni msk. af smjöri í 2 mínútur á hvorri hlið. Takið af pönnunni. Hellið púrtvíni,...
Skoða »

Humar með beikoni

Takið humarinn úr skelinni. Skerið puruna af beikoninu og skerið það í tvennt. Setjið anansinn og humarinn á sinn hvor endan á beikoninu og...
Skoða »

Humar- og skötuselsgrillpinni

Hreinsaðu skötuselinn og humarinn og bitaðu síðan niður í hæfilega stóra bita. Settu skötuselinn, humarinn, rauðlaukinn, zucchini og paprikuna...
Skoða »

Humarsalat með ensku karrí (forréttur)

Humarsalat: Steikið humarinn í smjörinu á heitri pönnu þar til hann er fallega brúnn. Kælið og skerið humarinn og dillið í litla bita....
Skoða »

Humarsúpa Úlfars

Kljúfið humarhalana, fjarlægið görnina og takið fiskinn úr skelinni. Setjið skelina í pott og steikið í smjörlíki í 3 mín. við vægan hita....
Skoða »

Kjúklinga- eða humarréttur í Sweet Chilisósu

Kryddið kjúklinginn, eða humarinn, með salti, pipar og hvítlauk. Steikið í olíu á pönnu (humar á vel heitri pönnu í eina mínútu). Þegar...
Skoða »

Sjávarréttaforréttur

Humar og hörpuskelfiskur er soðið í hvítvíni og soðinu af kræklingnum. Fiskurinn sigtaður frá og rjómanum bætt út í. Þykkt með smjörbollu...
Skoða »

Smjörsteiktur humar með spínatsalati, Portobello sveppum og aspas

Hitið 2 msk. af smjöri á pönnu þar til það verður fallega brúnt. Setjið þá humarinn á pönnuna og kryddið með hvítlauk (pressuðum), salti og...
Skoða »
| 1 |