Skötuselur
| 1 |

Fiskigratín

  Fiskurinn er létt steiktur og svo rifinn niður í eldfast mót. Grænmetið er steikt og sett yfir fiskinn.    Kreistið hálfa sítrónu yfir...
Skoða »

Frönsk fiskisúpa

Hreinsið fiskinn og skerið hann í stykki. Brúnið laukinn í olíu við háan hita í stórum potti, bætið blaðlauk í olíuna. Bætið blaðlauk, kartöflum,...
Skoða »

Humar- og skötuselsgrillpinni

Hreinsaðu skötuselinn og humarinn og bitaðu síðan niður í hæfilega stóra bita. Settu skötuselinn, humarinn, rauðlaukinn, zucchini og paprikuna...
Skoða »

Ofnbakaður Swahili fiskur með hnetusósu

Setjið smá kókosfeiti í eldhúspappír og strjúkið eldfasta mótið að innan. Skerið fiskinn í stóra bita og setjið í eldfasta mótið. ...
Skoða »

Sítrusmarineraður skötuselur með vínberjum

Skerið skötuselinn frá beininu og marinerið hann í safanum af sítrónunum og límónunni í um 20 mínútur. Saxið laukinn og selleríið smátt og...
Skoða »

Skötuselur með ananas

Sósa: 1. Saxið paprikuna smátt og hitið í olíu á pönnu. 2. Hitið vatn og tening í potti. 3. Blandið rjómaostinum út í soðið. Setjið paprikuna og...
Skoða »

Skötuselur með pastaskeljum og kastalaosti

Skerið fiskinn í litla bita og snöggsteikið hann í matarolíu. Kryddið með salti og pipar. Takið fiskinn af pönnunni og leggið til hliðar....
Skoða »

Skötuselur með rósmaríni og kryddaðar bulgur

Pennslið skötuselinn með olíunni og kryddið með rósmaríni, salti og pipar. Snöggsteikið í dálítilli olíu í 3-5 mín. á hvorri hlið. Bulgur:...
Skoða »

Sælgætis fiskur

1.   Fisknum er velt upp úr hveiti krydduðu með salti og pipar og síðan brúnaður á pönnu.  2.   Epli, beikon, paprika og sveppir steikt á...
Skoða »
| 1 |