Ýsa
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Kóríanderýsa með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum

Sjóðið hýðishrísgrjónin í 40 mínútur og kælið stutta stund. Blandið ávöxtunum saman við ásamt chili-aldininu, vorlauknum og safanum af límónunni....
Skoða »

Lúkusfiskréttur

Steikið lauk og blaðlauk í smjöri, bætið paprikunni, gulrótunum og sveppunum út í ásamt ananaskurlinu og safanum og látið þetta krauma smástund....
Skoða »

Mexikönsk ýsa

Skerið ýsuflökin í nokkra stóra bita. Leggið ýsubitana ofan í eldfast mót (óþarfi að smyrja). Hellið salsasósunni yfir. Saltið og...
Skoða »

Ofnbakaður fiskur með karrý og kókos

Smyrjið eldfast fat með olíunni. Roð og beinhreinsið fiskinn, skerið í bita og raðið í fatið, dreypið sítrónusafa yfir fiskinn. Kryddið með salti...
Skoða »

Ofnbakaður fiskur með pestó og grænmeti

Ofn hitaður í 180 gráður. Blaðlaukur:1-2 cm Engifer:1 cm Sellerírót:2 sm (þarf ekki) 1. Grænmetið er þvegið og...
Skoða »

Pepperóní ýsa

Soðin hrísgrjón sett í botnin á stóru eldföstu móti. Tómatpurré smurt yfir og steinselju stráð þar ofan á. Vætið lítillega í með...
Skoða »

Plokkfiskur

1. Sjóðið fiskinn og kartöflurnar. 2. Hrærið fiskinn í sundur og stappið, afhýðið og stappið eða skerið kartöflur í bita. 3. Jafningur:...
Skoða »

Plokkfiskur a la Sigrún

Sjóðið fiskinn og kartöflurnar. Fjarlægið beinin. Hitið mjólk í potti, upp að suðumarki. Bræðið smjör eða hitið ólífuolíu á pönnu....
Skoða »

Pönnusteikt ýsa með hvítlauks-jógúrtsósu

Hakkið hvítlaukinn smátt, hrærið saman við jógúrtina og smakkið til með salti og pipar. Tínið estragonblöðin af stönglinum og hakkið fínt og...
Skoða »

Saltkjöts-fiskibollur

Kjötið, fiskurinn(sjóðið fiskinn áður!) og einn laukurinn skorið í bita og hakkað saman í hakkavél. Sett í skál og brauðmylsnu, lauk, pipar og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |