Stórar veislur
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...

Flamberaðir bananar með piparmyntuís

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins...
Skoða »

Fljótleg ostakaka

Hitið ofninn að 200°C. Myljið kexið á smjörpappírslagða ofnplötu og ristið í 2-3 mínútur. Hrærið saman rjómaostinn, jógúrtið og flórsykurinn....
Skoða »

Fljótlegur Kjúlli á pönnuna

Mallið laukinn í olífuolíunni þangað til hann er glær. Bætið niðurrifnum kjúklingnum útí og hristið pönnuna yfir miklum hita, þangað til hann...
Skoða »

Formköku grunnuppskrift - góð!

Í deigið má fara krydd s.s. 2 tsk kanill, 1 tsk negull, 1/2 tsk múskat. Eins 3 msk kakó og 2 tsk vanillusykur. Rífa börk af appelsínu eða sítrónu...
Skoða »

Framhryggjarsneiðar með hunangshjúp

Kjötsneiðarnar þerraðar og lagðar í eldfast fat. Allt hitt hrært saman, hellt yfir, kjötinu velt upp úr leginum og látið standa við stofuhita í...
Skoða »

Frosin ostakaka með rifsberjum

Gott er að búa til þessa ostaköku í Tupperware ísformi og byrja á að strá frosnum berjum í botninn. Síðan kemur ostakremið. Láta það aðeins stífna...
Skoða »

Frosinn rjómaostaábætir

Hrærið rjómaostinn mjúkann með sykri, sítrónusafa og hýði. Blandið kókosmjölinu saman við, og blandið að síðustu þeytta rjómanum varlega saman...
Skoða »

Frönsk fiskisúpa

Hreinsið fiskinn og skerið hann í stykki. Brúnið laukinn í olíu við háan hita í stórum potti, bætið blaðlauk í olíuna. Bætið blaðlauk, kartöflum,...
Skoða »

Frönsk kjötsúpa

Skerið kjötið í munnbita. Brúnið kjötið í olíunni í potti. Saxið laukinn og steinseljuna með stilkunum. Bætið út í pottinn lauki,...
Skoða »

Frönsk súkkulaðikaka

Þeytið eggin í ca. 10 mín. Setjið súkkulaðið, smjörið og sykurinn í pott og bræðið við vægan hita. Blandið saman súkkulaðinu og...
Skoða »
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...