Stórar veislur
... | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | ...

Grænmetissúpa með hrígsrjónum og parmesan

Flysjið kartöflurnar og gulræturnar. Skolið og hreinsið selleríið. Hreinsið og saxið hvítlaukinn og laukinn. Rífið parmesanostinn....
Skoða »

Grænt ávaxtasalat

Skerið börkinn frá og steinhreinsið melónuna og skerið hana síðan í minni bita. Afhýðið kívíið og skerið í sneiðar. Skolið...
Skoða »

Guacamole

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál. Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli....
Skoða »

Guacamolesúpa með kjúklingabringum

Skáskerið kjötið í sneiðar, saltið, piprið og steikið í 1 msk af olíu á pönnu. Skerið laukinn í sneiðar og steikið í afganginum af olíunni....
Skoða »

Gúllassúpa

Saxið lauka og pressið hvítlauksrif. Steikið kjötið í olíunni í potti ásamt lauk og hvítlauk. Stráið paprikuduftinu yfir kjötið og bætið vatni út...
Skoða »

Gúllassúpan hennar Gunnu

Steikið kjötibitana á pönnu og sjóðið kartöflurnar í 30 mínútur. Saxið allt niður í bita og setjið allt sem er í uppskriftinni í pott (einnig...
Skoða »

Gulrótasúpa með döðlum og karrí

Hitið olíuna í potti. Merjið hvítlauk, saxið lauk og sellerí og bætið út í ásamt rifnu engifer. Hitið í 3-4 mínútur í olíunni og hrærið vel. Takið...
Skoða »

Haframjölskökur

Hnoðað, geymt í kæli yfir nótt. Rúllað í nokkrar lengjur sem skornar eru niður til að móta kringlóttar kökur. Bakað við 180°C í 10-12 mínútur...
Skoða »

Hangikjötstartar með piparrót

Hálffrystið hangikjöt og skerið í litla teninga. Setjið allt hráefni í skál og blandið vel saman. Berið fram með salati og rúgbrauði.
Skoða »

Hátíðarauðkál

Þvoið, hreinsið og skerið rauðkálið frekar gróft. Þvoið svo eplin og skrælið þau og kjarnahreinsið, skerið í bita. Hitið olíuna og léttsteikið...
Skoða »
... | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | ...