Stórar veislur
... | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | ...

Grillað langskorið sítrónulambalæri

Sítrónuberki er hrært saman við kryddjurtir, hvítlauk, sojasósu og pipar. Breiðum hnífsoddi stungið í kjötið á nokkrum stöðum, kryddblöndunni...
Skoða »

Grillaðar kjúklingabringur á spjóti

Merjið hvítlauksrifin, rífið engiferrótina og blandið saman við ananassafa, sérrí, sojasósu, sítrónusafa, sinnep og ólífuolíu. Hamflettið...
Skoða »

Grillaðar salsa nautalundir

Setjið salsasósuna, sítrónusafann og olíuna í skál og blandið vel saman. Leggið nautalundirnar ofan í skálina og þekið vel með...
Skoða »

Grillaður lambahryggur

Þerrið hrygginn, fitusnyrtið hann e.t.v. svolítið, og stingið svo beittum hnífsoddi í hann beggja vegna hryggbeinsins á nokkrum stöðum. Skerið...
Skoða »

Grillaður nautavöðvi

Veljið meyran nautavöðva eitt passlegt stykki fyrir alla, t.d. vel hanginn innanlærisvöðva, fille eða lund, reiknið með um 250 gr af kjöti á mann....
Skoða »

Grískur kryddlögur

Safinn kreistur úr sítrónunni og hvítlauksgeirarnir saxaðir smátt. Allt hrært vel saman og kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 2 klst og gjarna...
Skoða »

Grískur skyndibiti

Kjötið skorið í teninga, 2-2 ½ cm á kant, sett í skál og ólífuolíu(hvítlauksolíu), lambakryddi(season all), pipar og salti hrært saman við og...
Skoða »

Grænmetissúpa I

Afhýðið tómatana með því að dýfa þeim augnablik í sjóðandi vatn. Flettið svo hýðinu af og saxið þá. Saxið lauk, gulrætur og kúrbít í bita og...
Skoða »

Grænmetissúpa II

Skolið grænmetið og skerið smátt. Sett í pott og steikt í smástund í 1 msk af olíu. Hráefnið í dósunum er sett út í ásamt 500 ml...
Skoða »

Grænmetissúpa með eggjanúðlum

Leggið eggjanúðlurnar í ríkulegt magn af sjóðandi saltvatni. Takið pottinn af hellunni og látið standa í 4-5 mínútur og hellið þá vatninu af...
Skoða »
... | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | ...