Kjöt
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...

Frönsk kjötsúpa

Skerið kjötið í munnbita. Brúnið kjötið í olíunni í potti. Saxið laukinn og steinseljuna með stilkunum. Bætið út í pottinn lauki,...
Skoða »

Fyllt grillað lambalæri

Úrbeinið lærið að hluta en skiljið leggjarbeinið eftir. Blandið saman fetaosti (grófmulnum) , tómötum, furuhnetum, pestói, hvítlauk,...
Skoða »

Fyllt lambalæri á grillið

Úrbeinið lærið að hluta en skiljið leggjarbeinið eftir. Blandið saman fetaosti, tómötum, furuhnetum, pestói, hvítlauk, kryddjurtum, pipar og...
Skoða »

FÖLDU EPLIN – nautahakk með stíl

Eplin afhýdd og skorin í sneiðar og sett í húðað eldfast mót. Brúnið laukinn, blanda saman hveiti, raspi, eggjum, lauk, salti, pipar og síðast...
Skoða »

Gljáðir lambaskankar

Lambaskankarnir e.t.v. fitusnyrtir og settir í skál. Allt hitt hrært saman í skál og síðan hellt yfir skankana. Plast breitt yfir og látið standa...
Skoða »

Gljáður svínahamborgarhryggur með rauðvínssósu

Svínahryggurinn er settur í pott með köldu vatni og vatnið látið fljóta rétt yfir. Suðan er látin koma varlega upp. Þegar sýður í pottinum er...
Skoða »

Glóðaður Tandoori lambalundir

Blandið kryddlög úr kryddi, kryddmauki, engiferi, hunangi og jógúrt. Saltið og piprið eftir smekk. Látið lambalundirnar liggja í kryddleginum...
Skoða »

Goa nautakjöt

Hitið olíuna á pönnu og steikið laukinn í 1 mín. Bætið Vindaloo kryddmaukinu út í og steikið í 1 mín. í viðbót. Bætið nautakjötinu út í og steikið...
Skoða »

Góðgæti drykkjurútsins

Hitið vatn að suðu í stórum potti. Setjið lifrina (heila) og hjörtun út í og sjóðið í um 5 mínútur en takið það svo upp og látið kólna ögn....
Skoða »

Grafið lamb með rauðrófusósu

Blandið saman salti, sykri og nítritsalti og hyljið lambafillet með blöndunni. Geymið við stofuhita í 3 1/2-4 klst. og skolið þá saltblönduna af....
Skoða »
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...