Kjöt
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Chili-apríkósugljáður lambahryggur

Skerið djúpan skurð þétt upp við hryggsúluna báðum megin, alveg niður að rifjum og höggvið rifin frá. Einnig má láta saga eða höggva hryggsúluna...
Skoða »

Chilikryddað lambakebab

Kjötið skorið í gúllasbita. Chilisósu, hvítlauk, karríi, olíu, límónusafa og pipar blandað saman í skál, kjötið sett út í og látið standa í kæli í...
Skoða »

Djúpsteiktir nautastrimlar öðruvísi!

Allt nema hveitið er látið marinerast í 1 klst. Þá er kjötið sigtað frá og því velt upp úr hveitinu og síðan djúpsteikt í heitri olíu.  ...
Skoða »

Ein með öllu - voguð nautasúpa

Þetta er soðið í 60 mín.    2    gulrætur  3    kartöflur  1  púrra    Skorið smátt og bætt í súpuna og...
Skoða »

Einfalt Lasagne

Salt Piparmix Villijurtakrydd   Stillið bakarofninn á 200°C Brúnið hakkið og laukinn á pönnu, eða notið Forsteikt hakk, kryddið, blandið...
Skoða »

Ekta Bolognesesósa

Hitið olíuna í stórum potti, steikið grænmetið og kjötið í 5-8 mín og hrærið oft í eða þar til að kjötið er steikt. Látið malla í 2 mín. Bætið...
Skoða »

Eldsteiktar lundir í rjómasósu

Lundirnar skornar í 3-4 bita hver og kryddaðar með pipar og salti. Smjör og olía hitað á þykkbotna pönnu og lundirnar settar á pönnuna ásamt...
Skoða »

Engiferkryddað lambalæri

Skerið grunnar raufar í lærið. Rífið engifer og merja hvítlauk og blandið saman við olíu, edik, serrí og pipar. Hellið kryddleginum yfir lærið og...
Skoða »

Entrécod – Nautahryggvöðvi

Skerið í fituna og sinina undir fitunni, tíglamynstur, en passið að skera ekki niður í kjötið sjálft. Brúnið vöðvan á pönnu, snúið fitunni fyrst...
Skoða »

Fallegar fullar paprikur

Saxið laukinn og steikið. Steikið hakkið og kryddið að eigin smekk. Bætið hrísgrjónunum og tómötunum á pönnuna, smá vatn ef þarf, og látið malla...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...