Pottréttir
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Marokkóskur lambapottur

Ofninn hitaður í 180 gráður. Kjötið beinhreinsað, fituhreinsað að mestu, og skorið í bita. Kanel, engifer, kúmen, pipar og salti blandað saman,...
Skoða »

Mjóa-nautasúpan

Skerið nautakjötið í granna strimla, frekar en bita. Brúnið það án fitu á góðri pönnu eða í ofnskúffu, sem er kjörið ef t.d. á að tvöfalda eða...
Skoða »

Nautagúllas hefðbundið

Steikið papriku, sveppi og lauk á pönnu, geymið og steikið því næst kjötið. Allt sett í pott og látið malla við vægan hita í 1 klst. Berið fram...
Skoða »

Nautapottur karrý chutney

Brúnið nautakjötsbitana á pönnu í smá matarolíu og setjið í pott. Brúnið lauk og hvítlauk í olíu og bætið í pottinn. Bætið öllu hinu í pottinn og...
Skoða »

Nautapottur Péturs

Brúnið kjötið á pönnu í smjöri og stráið karrídufti yfir. Steikið sveppi, lauk og papriku á pönnu. Allt saman sett í pott ásamt niðursoðnum...
Skoða »

Osso buco - Nautaskankapottur

Nautaskankarnir eru brúnaðir í smjöri og kryddaðir með salti og pipar, brúnið lauk og hvítlauk og setjið svo allt saman í pott ásamt kjötkrafti,...
Skoða »

Papriku-lambapottur

Fituhreinsið kjötið að mestu og skerið það í fremur stóra bita. Blandið saman paprikudufti, óreganó, chilipipar, pipar og salti og núið kjötið vel...
Skoða »

Pottagaldra – nautagúllas

ATH! Í þennan rétt þarf 1 tsk af creole kryddi frá Pottagöldrum og 1-2 tsk af baharat og eðalkryddi frá Pottagöldrum.   Steikið gúllasið og...
Skoða »

Pottréttur með sveppum og tómötum

Snöggsteikið hakkið í olíu í potti, takið upp úr pottinum. Skerið lauk í báta, sneiðið sveppi og steikjið í olíunni, bætið kjöti og tómötum út...
Skoða »

Pottréttur, lambakjöt og grænmeti

Skerið kjötið í stóra teninga og veltið þeim upp úr hveiti. Raðið í pott. Hellið pilsner yfir ásamt tómatkrafti. Afhýðið kartöflur og rófur...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |