Pottréttir
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Lamba-Kína pottréttur

Öllu blandað saman í pott og látið liggja í legi í sólarhring. Sett í pott og látið krauma í 15 mín, hrært í örðu hvoru. Rjómanum bætt út...
Skoða »

Lambagúllas

Kjötið skorið í hæfilega bita og e.t.v. fituhreinsað eitthvað. Laukarnir skornir í sneiðar og gulræturnar skafnar og skornar í bita. 25g af...
Skoða »

Lambakjötskarríréttur

Kjötið fituhreinsað að mestu og skorið í teninga. Olían hituð í potti og laukurinn, hvítlaukurinn og engiferinn(1-2 sm biti) látinn krauma í henni...
Skoða »

Lambapottréttur með kjúklingabaunum

Leggið kjúklingabaunirnar í bleyti í hálfan til einn sólarhring. Hellið vatninu af þeim og skolið þær. Fituhreinsið kjötið e.t.v. eitthvað. Skerið...
Skoða »

Lambapottréttur með ólífum

Kjötið skorið í gúllasbita og beikonið í litla bita. Laukurinn skorinn í sneiðar og hvítlaukurinn saxaður smátt. Allt sett í pottinn ásamt salvíu...
Skoða »

Lambapottur frá Navarra

Kjötið beinhreinsað, skorið í bita og kryddað með pipar og salti. Olían hituð í stórum, þykkbotna potti og kjötið brúnað vel á öllum hliðum. Tekið...
Skoða »

Lambapottur með apríkósusósu

Apríkósurnar lagðar í bleyti í nokkrar klukkustundir en síðan soðnar í um 15 mínútur og svo settar í matvinnsluvél og maukaðar, eða þrýst gegnum...
Skoða »

Lambapottur með tómötum og kartöflum

Kjötið e.t.v. fitu- og beinhreinsað og skorið í minni bita. Olían hituð í þykkbotna potti og kjötið brúnað nokkuð vel en síðan tekið upp með...
Skoða »

Lambatagine með rúsínum og möndlum

Skerið lambakjötið í bita, helst 3-4 cm á kant. Setjið smjör og 1 msk. af olíu í pott og setjið svo kjötið, laukinn og hvítlaukinn út í og kryddið...
Skoða »

Marakkóskur pottréttur

Setjið ólívuolíu í stóran pott og brúnið kjúklinginn í olíunni í u.þ.b. 10 mínútur þangað til hann er orðinn brúnn á öllum hliðum. Bætið við...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |