Pottréttir
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Buff stroganoff

Vatnið og krafturinn er sett í pott og suðan látin koma upp. Kjötið, kryddið og tómatpurré er sett út í og allt soðið í um það bil 40 mín, eða...
Skoða »

Chicken-tonight

Setjið olíu (2-3 matskeiðar)í pott og hitið, skerið kjötið í strimla eða bita og brúnið í olíunni. Hellið næst sósunni yfir og hrærið saman....
Skoða »

Félagskjúklingur

Brúnið kjúklinginn í 1 msk af smjörinu, kryddið með season all og örlítið af salti, setið í pott ásamt 4 dl af vatni - látið sjóða.   Saxið lauk...
Skoða »

Fiskpottréttur með rjómaosti

Setjið smjör, ýsu eða skötusel, rækjur og sveppi í pott eða barmaháa pönnu og steikið í 5-7 mínútur. Bætið rjómaostinum, mysunni, salti,...
Skoða »

Fjárhirðapottréttur frá Baskalandi

Kjötið fituhreinsað að mestu og skorið í fremur stóra bita, 3-4 sm á kant. Salti, pipar, papriku, oregano og chilipipar blandað saman og kjötið...
Skoða »

Gúllas

Brúnið nautakjötið í smjörinu í potti. Takið til hliðar Brúnið laukinn og hvítlaukinn saman. Bætið hinum innihaldsefnunum (nema sýrða rjómanum) í...
Skoða »

Gullin karrý pottréttur

Saxið og brúnið epli og lauk í smjöri eða olíu, geymið í skál. Brúnið kjötbitana upp úr karrý í olíu eða smjöri og kryddið með salti, pipar og...
Skoða »

Kitheri Afrískur pottréttur

Aðferð: Sjóðið kartöflurnar þangað til þær eru nánast alveg tilbúnar, skrælið og saxið mjög gróft (skerið hverja kartöflu í svona 3-4...
Skoða »

Kjöt og kartöflur í karrýsósu

Kjötið sett í pott. Ef bitarnir eru stórir er e.t.v. best að skipta þeim í minni bita. Köldu vatni hellt yfir og hitað að suðu. Froða fleytt ofan...
Skoða »

Krassandi mango karrý nautapottur

Brúnið nautakjötið í ofnskúffu eða pönnu, komið svo öllu saman fyrir í góðum potti og látið malla uns kjötið er hæfilegt undir tönn. Tímalengd...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |