Brauðréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Kaldur brauðréttur með rækjum og Camenbert

Rífið brauðið niður án skorpunnar og setjið í skál. Blandið saman mæjonesinu, sýrðum rjóma, sítrónupipar (eftir smekk), rækjum, ananasbitum og...
Skoða »

Kryddbrauð með ómótstæðilegri fyllingu.

Velgið mjólkina og bræðið smjörið. Myljið gerið út í mjólkina og leysið upp. Rífið ostinn, fínsaxið blaðlauk og graslauk og hrærið þetta út í...
Skoða »

Pizzasnúðar

Hitið saman helminginn af mjólkinni og smjörlíkið og leysið gerið upp í vökvanum. Sykur, hveiti, salt, rest af mjólk og ostur sett út í og...
Skoða »

Saumaklúbbsflétta með grænmeti og gráðaosti.

1. Myljið gráðostinn og hrærið hann saman við smurostinn. 2. Sneiðið og steikið sveppina í smjörinu. Saxið papriku, brytjið skinkuna og sneiðið...
Skoða »

Saumaklúbbsréttur

Sjóða makkarónur eftir leiðbeiningum á pakka. Blanda saman túnfiski með olíunni úr dósinni og súpu og pínu season all, setja yfir...
Skoða »

Síðkvöldssæla með skinku og osti

Skerið frá grænu blöðin efst á blaðlauknum. Hafið þau heil og sjóðið í hálfum lítra af léttsöltu vatni. Kælið. Rífið ostinn (t.d.Gouda) og...
Skoða »

Skinkubrauð fjölskyldunnar

Takið skorpuna af brauðinu og skerið það í teninga. Hellið safanum af aspasnum yfir brauðið. Blandið majonesinu og þrem eggjarauðum saman við...
Skoða »

Skinkuhorn (8 stykki)

Notið litla skál og leysið gerið upp í 2 dl af vatninu. Vatnið þarf að vera 37°C heitt. Notið aðra litla skál og bræðið smjörlíkið í...
Skoða »

Smjördeigsbaka með skinku- og grænmetisfyllingu.

Grænmetisfylling: Saxið lauk, skerið gulrætur og sellerí í bita og sveppi í sneiðar. Hitið smjörið á pönnu og stráið karríi yfir....
Skoða »

Snittubrauð í ofni

Saxið skinku, lauk, aspas, papriku og ferskjur í litla bita. Blandið ostinum saman við og kryddið með hvítlaukssalti. Smyrjið blöndunni inn í...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |