Brauðréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Franskt ostapæ

Stillið ofn á 200°C. Smyrjið 20 cm hringform, með lausum botni. Skerið smjörið í litla bita, setjið það í skál ásamt hveitinum og myljið...
Skoða »

Fyllt ostabrauð með ólífum og skinku.

Setjið hveiti í skál og myljið smjörlíkið saman við. Bætið eggi og rifnum osti út í. Hrærið og hnoðið saman í deig. Sneiðið ólífurnar....
Skoða »

Fylltar brauðkollur með skinku og graslauk.

Velgið mjólkina og leysið gerið upp í henni. Bræðið smjörlíki og bætið út í mjólkina ásamt salti og hálfu léttþeyttu eggi. Bætið megninu af...
Skoða »

Góðar brauðbollur með öllum mat

Saxið ólífur og sólþurrkaða tómata( ef þeir eru í olíu, þá má þerra þá í eldhúspappír) smátt. Sigtið saman spelti,salti og lyftiduft og...
Skoða »

Grænmetisbaka I

Grænmeti: Einnig má skipta einhverju af ofantöldu grænmeti út og hafa rauða eða appelsínugula papriku, tómata, blómkál, lauk og spergilkál...
Skoða »

Grænmetisbaka í ofni

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á umbúðum. Skerið blaðlauk í sneiðar og lauk og papriku í teninga. Látið laukblönduna krauma í smjöri á pönnu....
Skoða »

Heit ostasæla

Rífið 2/3 af brauðinu á fat og setjið aspasinn ofan á. Bleytið brauðið með aspasafanum. Steikið sveppina upp úr jurtaolíu og setjiið ofan á. Bætið...
Skoða »

Heitur rækjuréttur

1. Rífið brauðið niður í eldfast mót. Steikið skinku og sveppi í smjöri, og setjið út á brauðið ásamt soðinu. 2. Blandið saman rækjum, mæjónesi,...
Skoða »

Íslensk ostasæla

Rífið brauðið niður í eldfast mót. Saxið papriku og aspas, og skerið ólífur í sneiðar. Dreifið papriku, aspas, fetaosti og ólífum yfir...
Skoða »

Kaldur brauðréttur

Brauðið rifið niður. Svo öllu innihaldi blandað saman og hrært. Brauðinu blandað saman og allt sett í skál eða fallegt fat.
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |