Forréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |

Mozzarella salat með tómötum og basil

Aðferð: Setjið tómatana í skál, hellið sjóðandi vatni yfir þá og liggja í 1-2 mínútur. Fjarlægið skinnið af tómötunum og skerið þá í...
Skoða »

Mysuostasúpa

ATH! Í þennan rétt þarf um 17 gr af hrísmjöli. Matreiðsluleiðbeiningar Hitið vatnið. Sjóðið sveskjurnar og færið þær upp. Skerið...
Skoða »

Möndlugrautur

Gott er að setja eina vanillustöng  út í.   Penslið pottinn með smjöri, svo að mjólkin brenni ekki við, leyfið suðunni að koma upp á...
Skoða »

Ofnbakaðir sveppir

Matreiðsluleiðbeiningar Látið laukinn krauma í smjörinu þar til hann verður mjúkur. Bætið sveppunum út í ásamt hvítlauknum. Látið krauma í...
Skoða »

Quesadillur með chili og ólífum

Hitið ofninn á 200°C.  Fræhreinsið og saxið chili-aldin og setjið þau í matvinnsluvél ásamt mozzarella-osti, fetaosti, ólífum og kóríander...
Skoða »

Risahörpuskel með sesamfræjum

Takið til álpappírsörk í ca. 80x40 cm. Blandið öllu vel saman í skál. Setjið blandið á álpappírsörkina og brjótið upp á hana. Grillið á...
Skoða »

Rjómalöguð spergilsúpa

Matreiðsluleiðbeiningar Hellið vökva frá sperglinum í pott ásamt vatni, grænmetis- og kjötkrafti, soju og matreiðslurjóma. Sjóðið við vægan...
Skoða »

Rækjukokteill

Salatblöðin eru rifin niður og skálar klæddar að innan með þeim. Mangóið skorið í fremur litla bita og þeim og rækjum blandað saman og sett í...
Skoða »

Rækjur í engifer

  Byrjið á að afhýða tómatana með því að rispa í hýðið á þeim og dýfa þeim augnablik í sjóðandi vatn þar til hýðið losnar frá, setjið þá í kalt...
Skoða »

Sjávarréttaforréttur

Humar og hörpuskelfiskur er soðið í hvítvíni og soðinu af kræklingnum. Fiskurinn sigtaður frá og rjómanum bætt út í. Þykkt með smjörbollu...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |