Forréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk

ATH! Í þennan rétt þarf 1 búnt af sítrónumelissu.   Tómat, sellerí og paprikur eru maukaðar saman í þykkt mauk. Djúsnum er þá hellt saman...
Skoða »

Lambacarpaccio

Lambalundir ? pakkaðar í plastfilmu og frystar. Takið lundirnar frosnar og skerið þær í mjög þunnar sneiðar. Blandið öllu saman og dreifið yfir...
Skoða »

Lambakjötssalat með kirsuberjatómötum

Skerið kjötið í 2-3 bita. Hrærið saman í skál rauðvínsediki, balsamediki og hvítlauk, setjið kjötið út í og látið standa í a.m.k. hálftíma. Snúið...
Skoða »

Lambalundir með ananas

Lambalundirnar skornar í mjóar ræmur eftir endilöngu. Marmelaði (appelsínu), sojasósa, engifer og pipar hrært saman í skál, kjötið sett út í og...
Skoða »

Lax á grillið

Berið olíuna á flakið roðmegin og smyrjið sinnepinu á roðlausu hliðina. Hyljið sinnepshliðina með muldum salthnetum. Hitið grillið vel og berið...
Skoða »

Lax í pasta og pesto

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum, sigtið frá vatni og setjið í skál eða glas á fæti. Raðið laxinum ofan á og að lokum er toppað með pesto....
Skoða »

Laxa- eða silungapaté

Silungurinn eða laxinn er skorinn í litla bita, öllu blandað saman í blandaranum í hæfilegum skömmtum og hakkað fínt og sett í skál. "Tilbúið"...
Skoða »

Laxakæfa

Ferski laxinn er soðinn, kældur og beinhreinsaður. Tættur niður smátt með gaffli eða hakkaður, ásamt rækjunum. Eftir hvað patéið á að vera gróft....
Skoða »

Laxalengja með eggjum og aspas

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka og kælið að mestu. Harðsjóðið eggin, kælið og saxið. Skerið laxinn í teninga eða strimla....
Skoða »

Laxasalat, austurlenskt

Blandið sesamoíu, soyasósu, chili, vorlauk, hvítlauk og limesafa saman. Veltið laxabitunum upp úr þessu og látið marinerast í kæli í a.m.k. 15...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |