Forréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Aðferð: Bakið kartöflurnar á bökunarpappír (án þess að skera þær neitt, bara eins og þær koma úr jörðinni) í 45-60 mínútur við 180°C-200°C....
Skoða »

Grillaður nautavöðvi

Veljið meyran nautavöðva eitt passlegt stykki fyrir alla, t.d. vel hanginn innanlærisvöðva, fille eða lund, reiknið með um 250 gr af kjöti á mann....
Skoða »

Hangikjötstartar með piparrót

Hálffrystið hangikjöt og skerið í litla teninga. Setjið allt hráefni í skál og blandið vel saman. Berið fram með salati og rúgbrauði.
Skoða »

Heit ostasæla

Rífið 2/3 af brauðinu á fat og setjið aspasinn ofan á. Bleytið brauðið með aspasafanum. Steikið sveppina upp úr jurtaolíu og setjiið ofan á. Bætið...
Skoða »

Hrátt hangikjöt með klettasalati í rjómaosti

Hálffrystið hangikjöt og skerið síðan í þunnar sneiðar. Setjið rjómaoskt, klettasalat, hunang, sítrónusafa, salt og pipar í matvinnsluvél og...
Skoða »

Hreindýrapaté

Lifrin, hreindýrið, fitan og laukurinn hökkuð. Púrtvínið, rifsberjahlaupið og rúsínurnar sett í pott og látið sjóða. Pistasíurnar...
Skoða »

Humar í hvítlaukssósu fyrir tvo

Takið skelina af humrinum, (ca 15 stk. eftir stærð humarsins) raðið humri í eldfast form. Steikið skeljarnar upp úr olíu. 1/2 blaðlauk og 4 stk...
Skoða »

Humar í piparsósu með pastaslaufum

Takið humarinn úr skelinni og steikið hann í  einni msk. af smjöri í 2 mínútur á hvorri hlið. Takið af pönnunni. Hellið púrtvíni,...
Skoða »

Humar með beikoni

Takið humarinn úr skelinni. Skerið puruna af beikoninu og skerið það í tvennt. Setjið anansinn og humarinn á sinn hvor endan á beikoninu og...
Skoða »

Hvítkálssúpa

Hvítkálið soðið í vatninu ásamt súpukrafti og salti. Hveiti hrært upp í 1 dl af vatni og bætt út í soðið. Rjómi settur út í að lokum.
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |