Jói Fel
| 1 | 2 |

Baguette

  Byrjið á því að vinna vatn og hveiti saman rólega í 1 mínútu, vinnið svo á miðjuhraða í 4 mín. Setjið þá gerið saman við og vinnið áfram á...
Skoða »

Bananasplitt

  Sósa: Rjóminn er hitaður að suðu með hunangi og vanillu, hellið rjómanum yfir súkkulaðið og hrærið rólega saman þar til fallegur glans er...
Skoða »

Fiskigratín

  Fiskurinn er létt steiktur og svo rifinn niður í eldfast mót. Grænmetið er steikt og sett yfir fiskinn.    Kreistið hálfa sítrónu yfir...
Skoða »

Flamberaðir bananar með piparmyntuís

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins...
Skoða »

Fylltar kalkúnabringur

ATH! Í fyllinguna þarf um 1 msk af kalkúnakryddi frá Pottagöldrum. Í sósuna þarf um 2 msk af kalkúnakrafti. Fyllingin: Sveppir, laukur og...
Skoða »

Haframjölsskonsur

Blandið þurrefnum saman í skál og látið smjörið vinnast rólega saman við. Setjið þá mjólkina saman við og vinnið rólega í gott deig. Setjið deigið...
Skoða »

Hakk og spaghetti með spældu eggi

Steikið kjötið og kryddið með salt og pipar. Þegar kjötið er orðið brúnt er vatnið sett saman við ásamt kjötkrafti, tómatsósu og pizzasósunni,...
Skoða »

Hnetubar

Botn: Vinnið saman í hrærivélaskál þar til deigið verður að dufti. Hnoðið svo í höndum á borði, rúllið deigið út með mikið af hveiti undir....
Skoða »

Ítalskar kjötbollur frá Leif á La Primavera

Saxið allt grænmetið niður mjög smátt og steikið í ca. 10 mín. við lágan hita. Setjið tómatana saman við og kryddið með salt og pipar, setjið í...
Skoða »

Lambalæri kryddað að hætti Jóa Fel

Hreinsið lærið ef þið viljið. Saxið jurtirnar niður mjög smátt og kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr olíu, setjið svo kryddið á allt...
Skoða »
| 1 | 2 |