Krakkamatur
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...

Hafra- og speltbrauð

Hitið ofninn í 180°C. Blandið þurrefnunum saman í skál+hunang, hellið 2,5 dl vatni og sítrónusafa út í og hrærið þessu rólega saman. Setjið í...
Skoða »

Hafragrautur með mjólk

1 bolli af Hafragrjónum á móti 2 bollum af vatni. Einnig er gott að setja annan bollann mólk sem var ætlaður fyrir vatn. Sjóðið þangað til...
Skoða »

Haframjölskaka - mjög hollt

Stappið banana og létt kryddið með kanil. Hrærið öllu saman. Steikið eins og klatta, á pönnu með "non stick fat free" olíu. Algjör...
Skoða »

Haframjölsskonsur

Blandið þurrefnum saman í skál og látið smjörið vinnast rólega saman við. Setjið þá mjólkina saman við og vinnið rólega í gott deig. Setjið deigið...
Skoða »

Hakk og spaghetti með spældu eggi

Steikið kjötið og kryddið með salt og pipar. Þegar kjötið er orðið brúnt er vatnið sett saman við ásamt kjötkrafti, tómatsósu og pizzasósunni,...
Skoða »

Hakk og taco

Taco skeljar. Steikið nautahakk í smá olíu á pönnu og kryddið, látið krauma þar til hakkið er farið að brúnast, bætið þá lauk og hvítlauk á...
Skoða »

Hakkbaka með pepperoni

Blandið öllu hráefninu saman, nema ca. helmingnum af ostinum, geymið hann. Hrærið vel saman og setjið í eldfast mót. Bakið í ofni við 200°C í ca....
Skoða »

Hakkréttur

Hakkið er brúnað á pönnu og látið í eldfast mót eða notað forsteikt hakk. Má krydda með Season-All, salti og pipar en athugið að sósan er...
Skoða »

Hamborgar með osti og franskar kartöflur

Mótið 4 nautahamborgara og kryddið að eigin smekk (svartur pipar,hamborgarakrydd, salt). Vefjið tveimur beikonsneiðum um hvern borgara. Steikið í...
Skoða »

Hamborgarar

Kryddið hamborgarana eftir smekk. Steikið þá á pönnu eða grillið á útigrilli. Setjið ostinn á í lokin. Sneiðið tómatana og gúrkuna....
Skoða »
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...