Krakkamatur
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...

Gott og betra túnfisksalat

Sjóðið eggin og kælið. Notið eggjaskera og skerið eggin fyrst langsum og svo þversum (svo það endi í litlum bitum). Blandið öllum hinum...
Skoða »

Grillaðar kjúklingabringur á brauði

Penslið kjúklingabringur með olíu og kryddið þær. Skerið eggaldinið í fjórar sneiðar eftir endilöngu og sveppina í sneiðar og veltið öllu saman...
Skoða »

Grillandi góð nautapíta

Setjið ost og steikt hakk í pítubrauð ásamt grænmeti að vali hvers og eins, grillið smá stund á hvorri hlið. Berið fram í fallegri servettu með...
Skoða »

Grilluð samloka með osti og skinku og franskar kartöflur

Leggið brauðsneiðar á borðið. Hér er gott að stinga samlokugrillinu í samband svo það verði heitt og fínt. Skiptið smjörinu á...
Skoða »

Grískur skyndibiti

Kjötið skorið í teninga, 2-2 ½ cm á kant, sett í skál og ólífuolíu(hvítlauksolíu), lambakryddi(season all), pipar og salti hrært saman við og...
Skoða »

Grjónagrautur

Látið grjónin sjóða í salti og vatni þangað til vatnið er farið að gufa vel upp (um 20 mínútur). Hellið mjólkinni vel yfir grjónin og látið...
Skoða »

Grjónagrautur

Hellið grjónunum í pott. Hellið vatninu yfir og saltið. Hafið lokið á pottinum. Látið sjóða þangað til allt vatn er gufað upp (í um 20...
Skoða »

Grjónaklattar

Setjið soðnu hrísgrjónin í 50 ml af undanrennu í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið til hliðar. Setjið spelti og salt í skál. Blandið...
Skoða »

Gróft fjölkornabrauð

Hrærið öll þurrefnin saman. Bætið vökvanum út í, deigið á að vera frekar blautt/klístrað. Setjið bökunarpappír í brauðform. Hellið deiginu í...
Skoða »

Grunnuppskrift af brauði

Blandið þurrefnunum saman í skál. Hrærið ab-mjólkinni saman við. Setjið deigið í brauðform sem er búið að klæða með bökunarpappír....
Skoða »
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...