Krakkamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Fiskur í ofni

Skerið fiskinn í bita. Raðið fiskinum í smurt eldfast mót. Kryddið með salti, pipar og karrí. Stráið rifnum osti yfir....
Skoða »

Fiskur í tómatsósu

Smjörlíki er hitað á pönnu við góðan hita (samt ekki of heitt) og tómatsósunni bætt út í. Fiskstykkin lögð í tómatsósuna og salti og pipar...
Skoða »

Fléttubrauð

Blandið saman hveiti, lyftidufti og sykri í stóra skál. Myljið smjörlíki saman við. Hellið mjólkinni saman við og hrærið með sleif...
Skoða »

Formköku grunnuppskrift - góð!

Í deigið má fara krydd s.s. 2 tsk kanill, 1 tsk negull, 1/2 tsk múskat. Eins 3 msk kakó og 2 tsk vanillusykur. Rífa börk af appelsínu eða sítrónu...
Skoða »

Franskt ostapæ

Stillið ofn á 200°C. Smyrjið 20 cm hringform, með lausum botni. Skerið smjörið í litla bita, setjið það í skál ásamt hveitinum og myljið...
Skoða »

Fylltir tómatar

Smyrjið grunnt, ofnfast mót. Skerið þunna sneið ofan af hverjum tómat og fjarlægið  innmatinn úr þeim með skeið. Stráið salti og pipar innan í...
Skoða »

Föstudagskjúklingur

Steikið bringurnar og saltið og piprið. Saxið steinseljuna og stráið henni yfir bringurnar. Hellið rjómanum yfir og látið suðuna koma hægt...
Skoða »

Gamla góða aspassúpan

Notið vökvann úr dósinni og hellið honum í pott ásamt 330 ml af vatni, grænmetisteningunum og matreiðslurjómanum. Látið suðuna koma upp og...
Skoða »

Glóðaður fiskur með kotasælu

Fiskiflak er sett í smurt eldfast mót. Skerið paprikuna og tómata smátt og blandið saman við ólífuolíu, hvítlauksdufti og sítrónupipar....
Skoða »

Góðar brauðbollur með öllum mat

Saxið ólífur og sólþurrkaða tómata( ef þeir eru í olíu, þá má þerra þá í eldhúspappír) smátt. Sigtið saman spelti,salti og lyftiduft og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...