Krakkamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Cheerios

Hellið Cheerios í skál Hellið mjólkinni yfir
Skoða »

Djúpsteiktar saltfiskbollur

Kartöflurnar soðnar í léttsöltuðu vatni þar til þær eru meyrar en síðan er vatninu hellt af þeim og þær stappaðar með smjörinu. Stappan krydduð...
Skoða »

Eggjabrauð

Brjótið eggin í skál og þeytið þau vel saman. Saltið og piprið ef þið viljið. Hitið smjör og olíu á pönnu, svo feitin verði vel heit, en þó...
Skoða »

Eggjabrauð með parmaskinku og rjómaosti

Byrjaðu á því að smyrja brauðsneiðarnar með rjómaostinum áður en þú leggur þær saman með parmaskinkusneið og pekanhnetum. Sláðu eggin í sundur í...
Skoða »

Eggjadropa og maískornasúpa

Hrærið eggjahvítuna vel. Blandið maísmjöl saman við 1-2 msk af vatni hrærið mjög vel þangað til kekkirnir eru horfnir. Hellið sjóðandi...
Skoða »

Eggjakaka

Brjótið eggin í skál, bætið við vatni, salti og pipar. Þeytið vel saman með gaffli. Bræðið smjörið á lítilli pönnu, þar til það freyðir. Látið...
Skoða »

Einfaldur kjúklingur með broccoli

Sjóðið kjúklinginn. Hrærið saman majónesi, karrý og sveppasúpu. Sjóðið broccoli (1 poki frosið eða ferskt), setjið svo ofan í eldfast mót....
Skoða »

Einfaldur pastaréttur I

Setjið vatn, salt og ólífuolíu í pott og látið suðuna koma upp. Setjið pastað út í pottinn og sjóðið í um 10 mínútur. Sneiðið...
Skoða »

Einfaldur pastaréttur II

Sjóðið 100 g af pasta nákvæmlega eftir leiðbeiningum á umbúðum. Blandið saman mjólk, rjóma, sveppasoði, kryddi og hveiti, hitið og hrærið í á...
Skoða »

Eplapæ, Fljótlegt og hrikalega gott!

Eplin skræld og skorin í litla teninga. Allt sett saman í poka. Pokinn hristur, innihaldið sett í smurt eldfastmót. Súkkulaðibitum bætt ofan á....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...