Ódýrir réttir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |

Smiðjuborgari - með bernaissósu

Hamborgararnir steiktir á vel heitir pönnu, kryddaðir með salti og piparmixi. Laukurinn og sveppirnir skorið og steikt, sett á milli í...
Skoða »

Snitsel - einfalt

Berjið kjötsneiðarnar (Nautasnitsel) með kjöthamri ef kjötkaupmaðurinn er ekki búin að því. Þeytið hrátt egg t.d. með gafli kryddið eggið með...
Skoða »

Soðin ýsa "að hætti mömmu"

Sjóðið saman vatn (1 líter af vatni), salt, piparkorn og lárviðarlauf í nokkrar mínútur. Skerið fiskinn í stykki og setjið út í sjóðandi...
Skoða »

Steikt lifur með lauksósu

Lifrin þerruð, himnuhreinsuð og skorin á ská í mjög þunnar sneiðar sem velt er upp úr hveiti blönduðu pipar og salti. Helmingurinn af smjörinu...
Skoða »

Sænskar kjötbollur með brúnni sósu og hrásalati

Kartöflurnar eru settar í pott ásamt vatni og látið sjóða í ca. 20 mín. Kjötbollurnar eru hitaðar á pönnu eða í örbylgjuofni þangað til þær eru...
Skoða »

Túnfiskréttur í pítubrauði

1. Saxið sellerístilk og skerið niður gulrót. 2. Hellið vatninu af túnfisknum og skolið undir köldu vatni. 3. Blandið túnfisk, salatblöðum,...
Skoða »

Útilegusúpa með sveppum og hrísgrjónanúðlum

Áður en lagt er af stað í ferðina skuluð þið blanda saman súpuduftinu, þurrkuðum sveppum og salti/pipar eftir smekk í plastpoka. Hafið...
Skoða »

Þýsk pylsusúpa

Kartöflur, laukur, sellerí, tómatar,  og kjötsoð eru sett í pott. Látið sjóða og malla í svona 20 mínútur. Þá eru baunirnar og kálið sett útí og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |