Ódýrir réttir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |

Litlar kjötbollur

Blandið öllu saman með höndunum í skál þar til allt er komið vel saman. Búið til litlar kjötbollur með höndunum og steikið á pönnu þar til...
Skoða »

Medister pylsa og epli.

Steikið pylsuna á heitri pönnu (ekki nota smjörlíki eða neitt slíkt) steikið þar til fitan er farin af. Skrælið eplin, steinhreinsið og skerið í...
Skoða »

Nautahakk í ofni

Öllu blandað saman, sett í eldfastmót og ostur yfir. Bakað í u.þ.b. 30 mín. við 200°C.  Með þessu er gott að bera fram heitar eða kaldar sósur,...
Skoða »

Nautaspjót á grillið

Leggið 20 tréspjót í kalt vatn í c.a. hálftíma. Afhýðið engifer (4 cm) og lauk og saxið smátt eða rífið. Steikið laukinn í smá olíu eða smjöri....
Skoða »

Ofnbaka - hakk eða gúllas

Brúnið hakkið eða gúllasbitana, síðan beikon, sveppi og lauk. Einnig má nota forsteikt hakk eða forsteikt gúllas. Blandið öllu saman og hellið...
Skoða »

Ofnréttur úr afgöngum

Byrjið á því að sjóða hrísgrjónin. Á meðan að þau sjóða er hægt að skera niður sveppi og broccoli. Franskbrauðið má rífa niður í litla...
Skoða »

Ofnsteikt svið að grískum hætti

Hitið ofninn í 200°C. Hrærið olíu, sítrónusafa, tómatþykkni og kryddi saman í skál og penslið sviðakjammana á báðum hliðum með hluta af sósunni....
Skoða »

Ommeletta með osti, tómötum og basilíku

Brjótið eggin í skál. Sláið þau út með gaffli. Látið ostinn saman við. Saltið og piprið. Hitð viðloðunarfría pönnu vel. Hellið örlitlu af olíu á...
Skoða »

Píta með skinku og eggjum

Harðsjóðið eggin Skerið niður grænmetið Hitið brauðin í brauðrist Nú velur hver og einn hvað hann vill í sína pítu
Skoða »

Píta með skinkufyllingu

Sósa: Hrærið saman súrmjólk, sinnep og vínedik. Kryddið með salti og pipar. Látið sósuna bíða á köldum stað á meðan fyllingin er útbúin....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |