Ódýrir réttir
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |

Kálbögglar

Hitið ofninn í 200°C . Sjóðið blöð af hvítkáli í saltvatni í 5 mín. Sigtið vatnið frá. Saxið laukinn smátt og hrærið saman við svínahakkið,...
Skoða »

Kartöflur og nautahakk - allt í einu móti

Flysjið hráar kartöflur, sneiðið og setjið í botninn á húðuðu eldföstu fati. Skerið pepperoni sneiðar í minni bita og setjið yfir. Brúnið hakk á...
Skoða »

Kjúklinga snitzel með kartöflum og hrásalati

Kartöflurnar eru settar í pott ásamt vatni og soðnar í ca. 20 mín. Kjúklinga snitzelið er hitað á pönnu þangað til það er orðið heitt í gegn....
Skoða »

Kjúklingafylling í pítur

Sósa: Hrærið sósuefnin saman og látið sósuna bíða á köldum stað á meðan fyllingin er löguð (súrmjólk,majónes,sinnep,relish og karrý)....
Skoða »

Kjöt og kartöflur í karrýsósu

Kjötið sett í pott. Ef bitarnir eru stórir er e.t.v. best að skipta þeim í minni bita. Köldu vatni hellt yfir og hitað að suðu. Froða fleytt ofan...
Skoða »

Kjötbollur í brúnni

Bræðið smjörlíkið á pönnu. Búið til bollurnar (gott er að móta bollurnar með matskeið) og steikið þær vel báðum megin. Hellið vatninu yfir...
Skoða »

Klúbbsamloka

Setjið smjör á pönnuna og steikið kjúklinginn. Kryddið með salti og pipar. Takið kjötið af pönnunni og skerið í bita. Steikið beikonið. Skolið...
Skoða »

Kúrekamatur - pylsur og bakaðar baunir

Pylsurnar skornar í bita og brúnaðar á pönnu. Þegar pylsurnar eru orðnar heitar í gegn eru baununum hellt út á og hrært saman við....
Skoða »

Kúskúsréttur með bökuðu grænmeti

Hitið ofninn í 220°c. Skerið skalottulaukinn í 4 báta. Afhýðið tómata og skerið í 4 báta. Fræhreinsið paprikur og skerið í 8...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |