Bakstur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Frönsk súkkulaðikaka

Þeytið eggin í ca. 10 mín. Setjið súkkulaðið, smjörið og sykurinn í pott og bræðið við vægan hita. Blandið saman súkkulaðinu og...
Skoða »

Frönsk súkkulaðikaka

Matreiðsla: Smjör og suðusúkkulaði sett í örbylgjuofn og síðan kælt. Eggjunum og sykrinum er þeytt vel saman og síðan er blöndunni af...
Skoða »

Fyllt ostabrauð með ólífum og skinku.

Setjið hveiti í skál og myljið smjörlíkið saman við. Bætið eggi og rifnum osti út í. Hrærið og hnoðið saman í deig. Sneiðið ólífurnar....
Skoða »

Fylltar brauðkollur með skinku og graslauk.

Velgið mjólkina og leysið gerið upp í henni. Bræðið smjörlíki og bætið út í mjólkina ásamt salti og hálfu léttþeyttu eggi. Bætið megninu af...
Skoða »

Góðar brauðbollur með öllum mat

Saxið ólífur og sólþurrkaða tómata( ef þeir eru í olíu, þá má þerra þá í eldhúspappír) smátt. Sigtið saman spelti,salti og lyftiduft og...
Skoða »

Gróft fjölkornabrauð

Hrærið öll þurrefnin saman. Bætið vökvanum út í, deigið á að vera frekar blautt/klístrað. Setjið bökunarpappír í brauðform. Hellið deiginu í...
Skoða »

Grunnuppskrift af brauði

Blandið þurrefnunum saman í skál. Hrærið ab-mjólkinni saman við. Setjið deigið í brauðform sem er búið að klæða með bökunarpappír....
Skoða »

Grænmetisbaka

Ofninn hitaður í 200°C. Deigið flatt þunnt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka botninn með gaffli. Eggið og rauðurnar þeytt mjög vel...
Skoða »

Grænmetisbaka II

Deig: Blandið saman þurrefnum, olíu, ab-mjólk og vatni. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30 mínútur....
Skoða »

Gulrótarbrauð

Blandið þurrefnunum saman í stóra skál Bætið kotasælunni, gulrótunum ( rifnar ) og kósosfeitinni eða ólífuolíunni við ásamt vatninu (...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...