Bakstur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Brownies

1.  Bræðið smjör og súkkulaði saman í skál yfir vatnsbaði. Kælið súkkulaðiblönduna svolítið, hakkið hneturnar og hrærið síðan öðrum hráefnum saman...
Skoða »

Chapati (indverskar flatkökur)

Blandið saman speltinu og saltinu í skál. Gerið holu í miðjuna og hellið vatninu í Hnoðið deigið í um 10 mín eða þangað til það er hætt að...
Skoða »

Djöflaterta

Kakan Hitið ofninn í 175°C. Hrærið smjör og sykur þar til hræran verður létt og ljós. Bætið eggjarauðunum í einni í senn og hrærið vel...
Skoða »

Dönsk eplabaka

Hnoðið vel saman hveiti, sykur og smjör. Þrýstið deiginu í botninn á bökuformi en skiljið svolítið eftir til að setja ofan á. Afhýðið eplin og...
Skoða »

Einföld ostakaka

Smjör brætt í potti og hafrakexið mulið út í. Þessu þrýst í botninn á eldföstu móti og bakað í 10 mín. við 200°C. Því næst eru rjómaosti og...
Skoða »

Eplapæ, Fljótlegt og hrikalega gott!

Eplin skræld og skorin í litla teninga. Allt sett saman í poka. Pokinn hristur, innihaldið sett í smurt eldfastmót. Súkkulaðibitum bætt ofan á....
Skoða »

Fléttubrauð

Blandið saman hveiti, lyftidufti og sykri í stóra skál. Myljið smjörlíki saman við. Hellið mjólkinni saman við og hrærið með sleif...
Skoða »

Focaccia brauð með osti

Setjið volgt vatnið saman við hveitið og saltið, nógu mikið til að úr verði mjúkt deig. Hnoðið deigið duglega í nokkrar mínútur, hvolfið skál...
Skoða »

Formköku grunnuppskrift - góð!

Í deigið má fara krydd s.s. 2 tsk kanill, 1 tsk negull, 1/2 tsk múskat. Eins 3 msk kakó og 2 tsk vanillusykur. Rífa börk af appelsínu eða sítrónu...
Skoða »

Franskt ostapæ

Stillið ofn á 200°C. Smyrjið 20 cm hringform, með lausum botni. Skerið smjörið í litla bita, setjið það í skál ásamt hveitinum og myljið...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...