Eftirréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Súkkulaði pavlova Sonju

Stífþeytið eggjahvítur. Bætið sykri smám saman út í, einni matskeið í einu og þeytið á meðan. Bætið vínediki og sigtuðu kakói út í og hrærið...
Skoða »

Súkkulaði-ostaterta

1. Bræðið Smjörvann. 2. Myljið kexið og setjið saman við brætt smjörið og kanilinn. 3. Setjið svo í botninn á formi. 4. Rjóminn er þeyttur...
Skoða »

Súkkulaðibitakökur

Stillið ofninn á 180°C. Klæðið tvær bökunarplötur með bökunarpappír. Setjið hveiti, lyftiduft og salt í stóra skál. Hrærið með...
Skoða »

Súkkulaðimús með rommlegnum rúsínum

Súkkulaðimús:   1.  Bræðið súkkulaðið og smjörið saman, eggjarauður og sykur þeytt saman. 2.  Súkkulaðið síðan sett útí ,síðan stífþeyttum...
Skoða »

Toblerone ís

ATH! Í þennan rétt þarf um 100 gr af Toblerone súkkulaði!   Aðskiljið eggjarauðurnar frá hvítunum og þeytið þær vel með sykrinum. Blandið...
Skoða »

Triffle

1 pakki makkkarónukökur!! Matarlímið lagt í bleyti í smávegis af köldu vatni í ca 10 mín. Egg og sykur þeytt saman þangað til blandan verður...
Skoða »

Twix-ostakaka

ATH! Í þennan rétt þarf 450 gr af Twix súkkulaði! 1. Twix stangirnar eru notaðar sem botn. 2. Matarlímsblöð eru lögð í bleyti í 5 mín. í...
Skoða »

Vanillu kanil Muchi

Setjið rjómann í pott ásamt vanillustönginni og sykrinum. Fáið upp suðu og slökkvið svo undir. Setjið plastfilmu yfir pottinn og látið...
Skoða »

Vöfflur (20 stykki)

Setjið hveitið, lyftiduftið og sykurinn í skál. Hrærið mjólkinni og egginu saman við hægt og rólega. Byrjið á því að setja helming af...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |