Eftirréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Kókosepli

Matreiðsluleiðbeiningar Blandið saman smjöri, sykri, rúsínum, kanil og sítrónusafa. Takið kjarnann úr eplunum og setjið fyllinguna í. Raðið...
Skoða »

Kotasæla með ferskum ávöxtum

Matreiðsluleiðbeiningar: Ferskir ávextir, t.d. fíkju, kiwi, appelsínur eða hvað sem er. Setjið kotasæluna í blandra í nokkrar sekúndur. Blandið...
Skoða »

Lime epli

Skrælið eplin og kjarnhreinsið, skreið niður í bita. Bræðið smjörið á pönnu og veltið eplunum uppúr smjörinu. Stráið sykrinum yfir eplin og látið...
Skoða »

Möndlugrautur

Gott er að setja eina vanillustöng  út í.   Penslið pottinn með smjöri, svo að mjólkin brenni ekki við, leyfið suðunni að koma upp á...
Skoða »

Ofnbökuð epli

Skolið eplin og skerið þau í báta, taktu svo eplin og settu á ofngrind og inn í ofn í ca. 10-15 mín við 180°C.  
Skoða »

Rabbabarapæ

Rabbabarinn og 90 gr. af sykrinum látið malla saman í potti í smá stund. Smjörlíkinu, hveitinu og vatninu blandað saman. Deigið er sett í...
Skoða »

Rice Crispies kökur

Bræðið varlega saman súkkulaði, smjörlíki og síróp í potti. Blandið Rice Crispies saman við og setjið um 1 mtsk í hvert pappírsform....
Skoða »

Rice crispis kökur með marssúkkulaði.

Bræða smjörið og súkkulaðið í potti við lágan hita passa að brenni ekki við botninn á pottinum, þegar þetta er orðin að mauki þá er sett rice...
Skoða »

Ris a la mande og kirsuberja-jarðarberjasósa

Hrísgrjón, sykur (100 gr.), vanillustöng, 200 ml. óþeyttur rjómi og mjólkin soðið saman rólega í 25 mínútur. Þá er slökkt undir og lok sett...
Skoða »

Rjómabúðingur mömmu

Stífþeytið rjómann. Eggin og sykurinn þeytt saman þar til blandan verður ljós og létt. Blandið þessu svo saman ásamt hálfri dós af...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |