Eftirréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Hátíðarbomba með marengs og frómas

Marengs: Þeytið eggjahvítur og sykur þar til sykur er uppleystur og marengs orðinn stífur. Bætið rest saman við. Bakað við 100° C í tvo tíma...
Skoða »

Heimatilbúinn vanilluís

Matreiðsla:   Hrærið saman eggjarauðum og sykri. Hitið rjóma og vanillustangir að suðumarki. Hrærið rjómi saman við eggjarauður og...
Skoða »

Heitar perur

Raðið perunum í eldfast mót. Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Þekjið perurnar með eggjahrærumassanum. Bakið við 110 gráður í u.þ.b 20 mínútur eða...
Skoða »

Hvít súkkulaði skyrterta

Myljið kexið og skerið Snickers í litla bita. Setjið í matvinnsluvél ásamt smjörinu og látið ganga þar til það er orðið að mylsnu. Hellið í...
Skoða »

Hvít súkkulaðikaka í skál

nota skal 100 g makkarónukökur! Sósa 250 gr skógarberjablanda (frosin) 100 gr strásykur Rúsínurnar eru lagðar í bleyti yfir nótt í sherríið....
Skoða »

Innbakaður Brieostur.

Blandið saman hveiti, paprikudufti og salti og myljið smjörið út í. Hellið rjómanum saman við. Hnoðið deigið léttilega í skál. Látið það standa...
Skoða »

Jóladagsbomba

Kremjið makkarónukökur í botn á móti eða skál, bleytið upp með ananassafa. Setjið ½ lítra af þeyttum rjóma ofan á. Brytjið púðursykurmarengs...
Skoða »

Kanilís

Eggjarauður og sykur létt þeytt saman. Sjóðið mjólk og rjóma með kanilstangirnar úti í vökvanum. Eggjunum og sykrinum bætt varlega út í og...
Skoða »

Klettakaka

  Hrærið sykur og smjör vel saman. Bætið einu og einu eggi út í og hrærið þar til að blandan er ljós og létt. Bætið öðrum hráefnum út í og...
Skoða »

Klädde-kaka

 1.  Hrærið sykur og smjör vel saman. Bætið einu og einu eggi út í og hrærið þar til að blandan er ljós og létt.  2.  Bætið öðrum hráefnum út í og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |